Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 80
80
UM RKTT ALþlISGIS*
en þafe hefir gjört híngah til. En til hvers er þá alþíng ?
þab er til þess, ab taka vií) öllum umkvörtunum, óskum,
bænum og uppástúngum landsmanna um þjúbmálefni, og
jafnframt til þess ab sjá utn, ab þeim verbi framgengt
samkvæmt vilja þjdbarinnar, ebr ab Iandstjúrn öll og
landslög verbi lögub abeins eptir auglýstum vilja þjúöar-
innar; þab er í fám orbum: alþíng er til þess sett, ab
öllum landsmönnum gefist tældfæri til ab safna hugsun og
vilja sínum saman á einn stab, og eins öllum kröptum
sínum til þess ab fá vilja sínum framgengt. Nú býst eg
vib, ab margr muni segja: en alþíng á líka, og þab eink-
um, ab ræba frumvörp þau, er konúngr leggr fram á
þínginu. þab er satt, alþíng á ab ræba þau mál, og láta
þau, hvab tímann snertir, sitja í fyrirrúmi fyrir öbrum
málum; en liitt er skylda þíngsins, ab samþykkja þau ekki,
nema því ab eins, ab Jiíngmenn viti, ab þau sé samkvæm
vilja og rí'tti ]>júbarinnar, heldr hrinda þeim, ef þeir hyggja.
ab þau sö múthverf Jijúbarviljanum, ebr J)á hafna þeim
í J)ab sinn, ef efni Jieirra er svo nýtt og landsmönnum
svo úkunnugt, ab þíngmenn geta eigi verib fullkomlega
sannfærbir um vilja |)júbarinnar um J>ab mál. þetta álítum
vér sé fullkomin skylda Jiíngmanna, meb því Jieir eru
fulltrúar J)júbarinnar, og ab þeir gegni eigi köllun sinni,
lieldr brjúti skyldu sína vib kjúsendrna, undir eins og
þeir fara eptir nokkru öbru en almennum Jijúbarvilja, og
fyrir því hikurn vér eigi vib ab segja, ab alþíng sé ab
eins tilfæri þab, er Jjjúbin á og hefir til ab fá framgengt
vilja sínum um öll almenn málefni landsins. þab getr
verib, ab sumum virbist sem al])íng eigi ab vera nokkurs-
konar sáttafundr milli konúngs og þegna lians, og beri þab
fyrir sig, ab konúngr kjúsi sex menn sjálfr til þíngsins
auk fulltrúa síns, þab er meir en íjúrba hluta þíngmanna.