Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 81
UM hktt alÞingis-
81
En hvernig sem menn velta kosníngu þessara manna fyrir
sér, þá munu menn þ<5 ekki geta né vilja segja, ah kon-
úngr kjósi þá í því skyni, ab þeir skuli berja fram mál
konúngs á móti vilja þjóbarinnar, ebr þab se svo til-
ætlaí), ab hinir konúngkjörnu og þjófekjörnu þíngmenn
skuli standa öndverbir hvorir á móti öbrum sem tveir
óvinaflokkar, eí>r aö samband konúngs og þegna sé þab
misklíbarefni, sem jafnan verbi ab sættast, á, hvenær sem
þíng er háb. Skobun þessi væri næsta ósæmileg og
hættuleg, hún er og bæbi móthverf öllum þjóbfrjálsum
stjórnarlögum og hefir eigi vib neitt ab stybjast í alþíngis-
tilskipuninni; hins vegar geta menn Ieitt rök ab því, ab
|>eir eigi í rauninni ab vera fulltrúar þjóbarinnar ekki
síbr en þíngmenn þeir, sem þjóbin kýs sjálf, meb því ab
þjóbin borgar þeim þíngför sína eins og hinum, því færi
þeir þangab í konúngs erindi, þá væri þab þó Iátib svo
heita, sem konúngr borgabi þeim ómakib úr sínum sjóbi,
en hitt getr ekki stabizt, ab þjóbin skuli borga þeim, sem
sendir væri eins og nokkurskonar flugumenn á hendr
henni. Oss íinnst náttúrlegast og réttast, ab skilja kosn-
íngu þeirra svo, ab konúngr hafi viljab sjá svo til, ab
embættisstéttina vantabi ekki menn á þínginu, og því hafi
hann áskilib sér ab kjósa nokkra menn fyrir stétt þessa
í landinu, meb því annars gæti aubveldlega svo ab borib,
ab enginn yrbi kosinn úr flokki embættismanna, fyrst þeir
mega ekki taka vib kosníngu, nema þeir fái leyli til þess
(sbr. 37. gr. alþíngistilsk.). f>ab hefir aubsjáanlega vakab
fyrir löggjafanum sú hugsun, ab þá væri kosníngar beztar
og réttastar, of hver stétt í landinu hefbi sína talsmenn
á þínginu, svo engin þeirra yrbi sett hjá og höfb út
undan, en nú þótti honum og naubsynlegt ab hindra þab,
ab embættismenn mætti hlaupa frá embættunum til
6