Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 82
82
UM RKTT ALþlNGIS.
]>íngs, meb því þa?) er og venja, ab embættismcnn sæki
nm leyfi, ef þeir vilja fara út úr umdæmi sínu; nú til
þess ab hvorutveggja ])essu yrfei framgengt, þá var ekki
annaö ráb vænlegra, en a & konúngr nefndi sjálfr
mennina.
En nú kunna nokkrir ab ætla, a<& sú skobun vor:
ab alþíng sé ekki annafe en verkfæri þjúbarviljans, sé
röng af allt ö&rum ástæöum, en nú vúru taldar; menn
kunna afe segja: alþíng er sjálfrátt um álit sitt á málunum,
meö því hver þíngmafer er aib lögum aí) eins skyldr til
a& fara eptir eigin sannfæríngu, en ekki eptir fyrirmælum
kjúsenda sinna (sbr. 59. gr. alþíngistilsk.) En ef betr er
gá& a& þessari grein, þá munu menn þegar flnna, a& hún
einmitt mælir fram me& minni sko&un, svo langt er frá
því a& hún sé lienni múthverf; því í greininni stendr,
a& hver alþíngisma&r megi bera upp frumvörp á þínginu,
stínga uppá breytíngum og vi&aukum vi& frumvörp |)au,
er fram eru lög&, og „honurri er líka heimilt a& ræ&a um
öll þau málefni, sem á tilhlý&ilegan liátt eru til umræ&u
komin.“ 1 öllu þessu á hann nú a& fylgja samvizku-
samri sannfæríngu sinni „um þa&, er ver&a megi al-
menníngs heill til eflíngar,“ og því „ekki binda sig vi&
neinar fyrirsagnir kjúsenda sinna.“ þetta er me& ö&rum
or&um, a& þíngma&r á a& láta alraenníngs heill sitja í
fyrirrúmi fyrir ímynda&ri lieill kjúsenda sinna, ef þetta
tvennt kemst í bága, sem engan veginn er úhugsandi
j>a& er og vel athugavert, a& í þessu máli er skírskota&
til samvizkusemi fulltrúans, lionum er lög& á bjarta hin
æ&sta skylda hans, a& liann sé í raun rettri fulltrúi þjú&ar
sinnar, en ekki a& eins fulltrúi kjúsenda sinna. Merkíng
greinar þessarar getr aldrei veri& sú, a& þíngma&rinn
eigi a& fylgja eiginn hugþútta sínum, og engu ö&ru, því