Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 83
UM RETT AI,f>INGIS.
83
á þann hátt yrcii hann harfcrá&r löggjaíi, en ekki fulltrúi,
hvafe þá lieldr samvizkusamr fulltrái þjá&ar sinnar.
Enginn misskilníngr getr hugsazt meiri né verri, en ef
þíngmaSr misskilr merkíngu orhsins „fulltrúi“ svo háskalega,
aíi liann álíti, afe hann þurfi eptir engu öbru aö fara en
sínu eigin höffei; því hvafe er ab vera fulltrúi annafc en
ab vera erindreki, umbobsmabr og trúnaöarmaör þess
efer þeirra manna, sem hafa falib honum erindib og um-
bobtó á hendi, og trúab honum og treyst til þess ab leysa
þab af hendi, eins og þeir vildu sjállir gjört hafa? Pull-
trúinn heíir ekkert vald annab, ekkert umbob annab, en
þab sem kjúsendr hans hafa gefib honum, hann hefir
ekkert vald af sjálfum sér, því þá væri hann eigi fulltrúi
lengr, heldr gengi hann sinna eigin erinda. Af þessu
leibir nú fyrst og fremst, ab kjúsendr verba ab vilja eitt-
hvab og vita hvab þeir vilja, þeir verba ab hafa ab
minnsta kosti einhverja bæn, einhverja uppástúngu, er
þeir vilja fá framgengt, annars geta þeir eigi gefib
nokkrum manni neitt { umbob og ætti þá ekki ab kjúsa
neinn mann, eba og gefa rnanni sjálfdæmi. þab væri
því eina rábib fyrir kjúsendr ab liafa erindi fulltrúans til-
búib, ábr en þeir kjúsa hann, og þab er skylda hans ab
takast eigi umbobib á hendr, nema því ab eins, ab hann
vili leysa þab svo af hendi, sem trúnabarrnanni sæmir ab
gjöra, og kjúsendrnir eiga ab sjá svo um, ab sá einn
verbi fulltrúi þeirra, er þeir geta treyst til ab leysa þetta
hlutverk svo af liendi, sem þeir sjálfir vilja. Ef sá mabr,
sem þeir vilja helzt kjúsa, er ekki samþykkr aliti kjúsenda,
þá er hann skyldr til ab segja þegar, ab hann geti eigi
tekib málib ab sér, og þeir verbi því ab kjúsa annan; en
sé hann málinu samjrykkr, og takist því kosníngu á hendr,
l'á er hann og skyldr til ab mæla fram meb því eptir