Ný félagsrit - 01.01.1857, Blaðsíða 84
84
UM RETT ALÍ>1NG1S.
því, sem hann getr, annars svíkr hann sína menn í
í trygfium, og þjófearvilinn getr eigi komií) fram á
þínginu.
Vér höfum verib noklnib fjölorbir um tilgang al-
þíngis, því oss þykir þab mál mestu skipta, ab landar
vorir skili, til hvers alþíng sé; oss hefir og þótt réttast
ab tala fyrr um þafe en um hitt, hver réttindi alþíngi sé
heimilub til þess þab geti náb tilgangi sínum, því „endinn
skyldi í upphafinu skoba.“ Nd skulum vér þá víkja til
réttar alþíngis.
í 1. gr. alþíngistilsk. er rábgjafarþíng Íslendínga á
stofn sett og gefib nafnib alþíng; til þíngsins eru lögb öll
hin íslenzku málefni, er ábr vóru fengin þíngi Eydana
til mebferbar, og er síban sagt, ab þíng Íslendínga skuli
hafa þann starfa á hendi, er þíng Eydana ábr hafbi, ab
því leyti er snertir lagasetníng og rábstafanir á Islandi.
þab virbist ab vísu, ab eigi geti verib neinn ágreiníngr
um þab, ab alþíng hafi fengib meb þessu sama rétt í
málunr íslands, sem liin dönsku þíng ábr höfbu, en þó
skulum vér fara um þab nokkrum orbum. f)ab eru tvö
atribi, er hér verbr ab athuga: 1) hvort til alþíngis hafi
verib lögb öll þau íslenzk mál, er ábr báru undir þíng
Eydana, og 2) hvort alþíng fengi sama rétt í þeim málum,
sem þíng Eydana ábr hafbi. Um hib fyrra atribib hefir
orbib nokkr ágreiníngr, en þó ekki milli konúngs og al-
þíngis (sbr. Ný Fél. XVI, 83 bls.). Meb því ab þar er
svo berlega sýnt, liver þýbíng hljóti ab vera í orbinu:
„einúngis,“ scm stendr í greininni, og hvernig þab sé
undir komib, þá skulum vér ab eins taka fram ályktunina,
og er hún þessi. Ef málefni er borib upp á alþíngi, er
eingöngu snertir Island, þá fer málib eingöngu milli kon-
úngs og alþíngis; en ef málib snertir bæbi ísland og ein-