Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 85
UM RETT ALþlNGlS.
85
hvern annan e&r alla afera hluta ríkisins, þá skal leggja
inálii) fram á alþíngi og á þíngi þess ríkishluta, er ináli
á afe skipta viö Islendínga, og nú skal málfö leggjast fram
á alríkisþíngi, ef þab er a& nokkru leyti alríkismál, sí&an
leggr konúngr úrskurö á málife meb rá&i alþíngis fyrir
Islands hönd og meb rá&i hins þíngsins fyrir hönd þess
ríkishluta, sem hlut á a& máli. Merkíng or&anna: „ein-
úngis vifevíkjandi“ er því liin sama og þaf) stæ&i „ab því
leyti, er snertir,“ ebr „einúngis af> því er snertir,“ eins
og oröin sjálf benda til. Um hift sí&ara atri&ib heíir
eiginlega ekki verib neinn ágreiníngr, og getr eigi heldr
verib eptir or&uin greinarinnar, þar sem stendr, ab alþíng
fái þann starfa í Islands málum, er þíng Eydana ábr liafbi.
Staríi þessi og réttindi, er honum fylgja, eru tekin fram í
4. 5. og 6. gr. tilskipunar 28. maí 1831 —: 4 gr. „Áfer
enn Vér útgefum nokkurt lögraál, er mibi til umbreyt-
íngar á Vorra undirsáta persónulegu e&r eigindóms
réttindum, e&r á sköttunum ellegar annari þegnskyldu,
viljum Ver láta frammleggja skriflegt uppkast til slíkra
laga fyri samkomur beggja standanna, e&r, aS svo miklu
leiti þab einúngis vibkemr einu e&r fleirum einstökum
umdæmum, þá fyri þau umdæma-stönd, til hverra þau
heyra, til þess ab stöndin geti tekib lögmáls-frammvarpib
til yíirvegunar og þarum skrásett sínar allraundirgefnustu
athugasemdir. 5. þegar umdæma-stöndin finna tilefni
til a& óska nokkurrar umbreytíngar á landsins almennu,
ebr þeirra þeim vibkomandi umdæma serlegu lögum
e&r innréttíngum, ellegar þau kunna þykjast hafa nokkra
orsök til ab kvarta yfir þeim hætti, hvarmeb lögunum er
fylgt, ebr innréttíngunum forsta&a veitt, mega þau þarum
gefa Oss þeirra tillögur og frammvarp til kynna, hvar-
eptir Vér viljum taka slík ummæli til yfirvegunar og þarum