Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 86
86
UM RETT ALf>INGIS.
útgefa Vora ályktun. 6. gr. þar Vér álítum þaí) nyt-
samlegt, ab umdæma-stöndunum eptirlátist nokkur sam-
verkun, í tilliti til almennra samfélaga málefna, svo viljum
Vér Iáta taka þa& til yfirvegunar, hvernig þetta bezt getr
skeb, og þarnæst gjöra nákvæmari ákvarbanir, því atri&i
vií)víkjandi.“
Samkvæmt greinum þessum, samanbornum vib 1. gr.
alþíngistilsk. öblast þá alþíng þann rétt, ab undir þab
verbr ab bera hvert þab mál, er mibar til nokkurrar
breytíngar á lögum uin mannhelgi og eignarrétt Islendínga,
ebr um álögur skatta ebr annarar þegnskyldu (sjá 4.
gr.). I öbru lagi er þínginu veittr fullkominn frumvarps-
réttr um öll þau mál, er landsmenn varba, bæbi um
lagaskipan, almennar stofnanir og tilhaganir og um alla
landstjórn, og lofar konúngr, ab hann skuli hugsa málib
og síban úrskurb á þab leggja (sjá 5. gr.). I þribja lagi
lýsir konúngr yfir því, ab lionum þyki naubsynlegt, ab
þíngib fái umráb meb sér um öll sveitamál, og ab hann
vili athuga þab mál (sjá 6. gr.). I 59. grein alþíngis-
tilskipunarinnar er og þíngmönnum veittr fullkominn frum-
varpsréttr og heimild til ab gjöra bæbi breytíngar og vib-
auka vib frumvörp þau, sem fram eru borin (sbr. 62. og
69. gr.).; alþíng getr og tekib ab sér „bónarbréf og um-
kvartanir“ einstakra manna, ef þab mál er borib upp af
þíngmanni, og þínginu virbast nóg rök fyrir því, ab mabr-
inn hafi orbib fyrir ójöfnubi (sjá 77. gr.). þíngmenn
mega beiba fulltrúa konúngs skýrínga um hvert mál, sem
til umræbu er kornib (sjá 69. gr.). Alþíng ályktar um.
livort kosníng þíngmanns sö gild (sjá 47. gr.) og hvort
þíngmabr hafi mist kjörgengi (sjá 55. gr.); alþíng má
og skera úr, hvernig leibrétta skuli kjörskrár til næstu
kosnínga (sjá 57. gr.). Álþíng kýs og sjálft alla em-