Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 87
UM RETT ALþlNGIS.
87
bættismenn sína (sjá 48., 50. og 52. gr.). Enga breyt-
íngu má gjöra á alþíngis tilskipuninni, nema hún se fyrst
borin undir alþíng (sjá 79. gr.).
þaö er aubsætt af því, er nú er sagt, ab réttr al-
þíngis er mikill. Konúngr verbr ab leggja öll lagafrum-
vörp fram á þínginu og heyra tillögur þess um þau, ábr
en þau vertii ab lögum rábin. Vér segjum meb ásetníngi
,,öll lagafrumvörp,“ því engin lög eru þau til, er ekki
snerti mannhelgi, eur mannleg réttindi, og eignarrétt
manna, þafe er ómögulegt ab nefna nokkur lög, er ekki
snerti þau afe einhverju leyti. Skattar og þegnskylda eru
ab vísu nefnd sér í lagi, og var þafe óþarfi, því einhver
á jafnan fé&, sem játa skal, a& grei&a eigi í skatt e&r
a&ra þegnskyldu, þess vegna áhræra nýjar skatta álögur
jafnan eignarrétt manna. En nú segja menn: þótt kon-
úngr se skyldr til a& leggja frumvörpin fram, þá er
hann eigi skyldr til a& fara eptir tillögum alþíngis, hann
getr leitt þau hjá sér og sett lög beint ofan í þíngib.
Vér getum engan veginn fallizt á þessa sko&un. Fyrst
ver&a menn a& gæta þess, a& gamli sáttmáli liefir aldrei
veri& af tekinn á löglegan hátt, og vili menn segja, a&
liann sé úr gihli genginn fyrir þá sök, a& konúngarnir
liafi svo lengi ekki fari& eptir lionuni, þá getr sú rök-
semd ekki leitt til annars, en a& Isleridíngar sé lausir
allra mála vi& konúng, en aldrei til hins, a& konúngar
Dana liafi ö&lazt nokkurn meiri rétt á móti oss, me& því
a& brjóta rétt á oss. Lögréttindi Íslendínga vóru því öll
önuur en Dana, þá er ráfegjafarþíngin vóru sett; alþíngis-
tilskipunin veitir Íslendíngum engin þau réttindi, er þeir
eigi þegar áttu í raun réttri, þa& þurfti eigi annafe en afe
eins a& setja alþíng í landinu, og segja Islendíngum a&
koma á þíng, til þess a& þeir gæti neytt réttinda sinna;