Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 88
88
UM RETT ALþlNGlS.
þá vanta&i ekki nema tækifœriíi ebr verkfærib til af) neyta
ruttinda sinna mef>, því rettindin áttu þeir áf)r. Alþíng
hlýtr því, cptir fornum landsréttindum Islendínga, ab hafa
miklu meira rétt en ráögjafarþíng Dana fengu, því Danir
áttu engan slíkan rétt, engan gamlan sáttmála vif) konúng,
sem vér Islendíngar. I annan stab höfum vör þau um-
mæli hins gófia konúngs vors, Kristjáns hins áttunda, þá
er hann gaf alþíngistilskipunina: af) alþíng hif> nýja skyldi
líkjast alþíngi hinu forna svo mjög, sem kostr væri á.
þessi var tilgangr löggjafans sjálfs. Nú ef vér í þrifja
lagi lítum til alls þess, er vit) hefir borif) síBan 1843, til
allra heityrba konúngs vors um jafnrötti allra þegna
sinna, og annara gðfira heita oss til handa, sem hverju
landsbarni mun í fersku minni, þá mun öllum þykja liæíi-
legt, þótt vör leggjum svo frjálslega þýbíngu í ort) og
anda alþíngistilskipunarinnar, sem verBa má. Nú liggr
þab í orbum tilskipunarinnar, af) öll frumvörp skuli lögf)
fram á alþíngi áf)r en þau sé aí) lögum ráfin; konúngr
leggr þau fram til ab spyrja þíngmenn ráf)a, til þess ab
fá ab vita vilja þjófiarinnar í hverju máli sem er, svo ab
hann ekki seti óhentug lög af ókunnugleika. Fyrsta
ástæban til stofnunar ])ínganna er þá sú, ab konúngr
þykist eigi nógu kunnugr til ab gefa lög þau, er sam-
svari þörfum þjóbarinnar, og þess vegna ekki einhlítr ebr
sjálfum sör nógr til ab vera löggjati þjóbarinnar; liann
tinnr, ab hann þarf ab fá „þá áreibanlegustu vitund“ ebr
þekkíngu um þaríir landsins frá rábuneyti þjóbarinnar.
Ef nú konúngr eptir allt saman setr lög ofan íhina áreib-
anlegustu þekkíngu um, hver lög þjóbinni sö þarflegust
og helzt ab skapi, þá hljóta þau lög er hann þannig setr,
ab verba óhentug, meb því þau verba gagnstæb þörfum
þjóbarinnar, og þessi hin óhentugu lög setr hann eigi af