Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 90
90
L'M HETT Al.þlNGIS.
þess, aí> hún á aí> vera skynsamleg, og sérhver á ab
leitast vib ab finna skynsamlega merkíngu hennar. Oss
linnst því auhsætt, aí> hin eina skynsamlega þýfeíng stjúrn-
laga vorra sé sú, aí> konúngr eigi aí> fara eptir rábum
alþíngis, og hvergi breyta frá þeim í löggjöf íslands, en
einúngis getr hann neitaö a& gjöra uppástúngur þess afe
lögum, þá hann er eigi fullkómlega sannfærfer um ein-
ráfean vilja þjúfearinnar, efer fær eigi séfe, livort alþíngi sé
alvarlega um þafe gefife, afe fá uppástúngum sínum framgengt.
Vér álítum þafe mi skyldu alþíngis vife sjálft sig, vife
þjófeina og vife konúng, afe þafe skili þessa köllun sína,
því þessi skilníngur lilýtr afe Iiafa hinar heillaríkustu
aíleifeíngar fyrir land og lýfe, fyrir alda og óborna. þessi
köllun leggr því þá skyldu á herfear, afe liugsa ráfe sín
vel og vandlega, afe sýna, afe því sé alhugamál mefe uppá-
stúngur sínar, og þá er konúngr neitar afe samþykkja
tillögur ])ess, skjóta þá máli sínu til þjófearirmar, til þess
afe fá vilja hennar um málife, skýra sífean málife og styfeja
þafe mefe enn sterkari röksemdum og skýrteinum, til þess
aö konúngr geti gengife úr skugga um, afe þetta sé
eindreginn vili Islendínga, og þafe verfei eigi borife fyrir,
afe málife sé ekki brýnt. Alþíng á og má vera sannfært
um, afe konúngr cr ekki sá þverhöffei, afe hann láti
eigi sannfærast, sé málife afe eins stutt meö nægum
ástæfeum, mefe fullkomnum þjófearvilja, og samhuga at-
kvæfei alþíngis; þafe er unilir því komife, afe alþíng trúi
á sannleikann og trcysti gófeu málefni, láti því ekki hug-
fallast, heldr lialdi áfram í bæninni, því þafe er jafnan
lofsvert afe vera óþreytanlegr í hinu gófea; ])ví fer svo
fjarri, afe ])afe sé nokkur ósvinna afe berjast fyrir gott mál-
efni, afe þafe er liin dýrmaitasta og hin helgasta skylda
hvers manns, afe heyja strífe fyrir ])afe mefe þreklyndi og