Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 91
l)M RIiKT AI.þlNdlS.
91
þolinmæ&i. Ebr livernig getr menn í'ur&ab á því, ab
konúngr skuli eigi lilaupa upp til handa og fóta og játa
þegar öllu því, er alþíng vill, þar sem menn þó vita, aí>
„fellr ei tre vife fyrsta högg“, og „þaö skal vel vanda,
er lengi á ab standa“ ? E&a eru menn hræddir um, ab
konúngr vili eigi landsmönnum vel, og þab sé af óvild
lians til almenníngsheillar, ab hann neitar á stundum um
samþykki sitt ebr dregr úrskurbinn? Nei, vér skulurn
ekki gjöra löndum vorum slíkar gersakir ab raunarlausu;
en hví vefst þeim þá túnga um tönn, er þeir eiga ab
ítreka bænir sínar, eins og manni þeim, er heíir vonda
samvizku? — Sé þíngmenn ab eins sannfærbir um, ab
þeir liaíi á réttu máli ab standa, og ab konúngr muni
fara og hljóti ab fara ab rá&um þeirra, þá hann er orbinn
sannfærbr um góban málstab þeirra, og sér, ab þeim og
þjóbinni er alvarlega um þab geíib, þá munu afdrif mál-
anna verba þjóbholl og aífarasæl.
Annab atribi leibir og af þessuin skilnfngi á köllun
alþíngis, og þab er, ab alþíng ætti í hvert skipti undir
eins og þab er sett, ab setja nefnd manna til ab athuga
þau lagabob, er út hafa komib síban alþíng var síbast,
og skal þá nefndin grandgæfilega atliuga, livort í nokkru liali
verib vikib frá frumvarpi alþíngis, og íinni hún breytíngar á
gjörbar, þá skal hún atlmga ]iab tvennt, hvort broytíngin sö
ný, ebr sé hún tekin úr frumvarpinu, sem lagt var ábr fram
á þínginu. Se mt nýjar breytíngar, orb ebr greinir, í laga-
bobinu, som aldrei liafa komib til umræbu á þfnginu, þá eru
þab ólög ein, en ekki lög, og ætti alþíngi ab bera sig upp um
þab, ab brotinn sé réttr á sér; en sé í lagabobinu breytt frá
þíngsfrumvarpinu, en farib eptir hinu konúnglegá frum-
varpi, þá er og skylt, ab þíngib kvarti yfir slíkri abferb,
og beibist, ab málib verbi aptr lagt fram á þfnginu, ebr