Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 92
92
UM UETT ALþlNGIS.
afc slík naubxíngarlög verbi aftekin meb nýju lagabobi-
þetta álítum vér se brýn skylda ])íngsins, og þurfi því
ab gera, ef réttindum þess skal eigi trafekab.
A alþíngi hefir stundum orfcib ágreiníngr um réttindi
þíngsins, sem og náttfirlegt er; sýna umræfcurnar bæfci
livafc sumir þora afc bjófca sur og þínginu, og afc þíng-
menn margir eru ekki svo sterkir á svellinu, sem óskanda
væri. þafc hefir verifc borifc á borfc fyrir alþíngismenn,
afc alþíng heffci eigi annafc en bænarrétt, þar sem hitt er
þó degi Ijósara, afc þíngmenn hafa fullkominn frumvarps-
rétt (sjá tilsk. 28. maí 1831, 5. gr. og alþíngistilsk. 59.
gr. sbr. 62. og 69. gr.). þafc væri og heldr enginn hægfcar-
leikr afc hugsa sér, hvernig þíng þafc ætti afc ræfca mál,
er fyrir þafc er lagt, ef þafc mætti ekki annaö en bifcja.
þafc liefir og verifc sagt, afc alþíng mætti ekki ræfca nein
landstjórnarmál, þar scm þð hitt er alkunnugt, afc kon-
úngleg frumvörp og álitsmál um landstjórnarmál liafa
verifc lögfc fram á þínginu, t. a. m. 1849: frumvarp til
opins bréfs um, hve nær manntalsþíng skuli halda í Norfcr-
múlasýslu, og konúnglegt álitsmál um afc sameina Borgar-
fjarfcar og Mýra sýslu, og annafc um sameiníngu Norfcr-
og Sufcr])íngeyjar sýslu, 1853: konúnglegt frumvarp til
opins bréfs um fjölgun þíngstafca í Árnessýslu, og 1855:
frumvarp til tilskipunar um sveitastjórn, og annafc frum-
varp til opins bréfs um byggíngarnefnd á Akreyri. Af
hálfu þíngmanna hafa og margar uppástúngur komifc fram,
er lúta afc landstjórnarinálum; enda leifcir þafc og af frum-
varpsrétti þíngmanna, sem er svo rúrnr, afc þeir geta
jafnvel tekifc afc sér mál einstakra manna (s. 77. gr.), afc
þafc getr ekki verifc neitt efamál, afc landstjórnarmál bera
undir þíngifc. þafc er því skylda þíngsins í þessari grein,
afc láta ekki fslenzka embættismenn né stjórnina fara í