Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 95
NOKKRAR þÍNGRÆÐUR
Isleifs Einarssonar,
sýslumanns í Ildnavatns sýslu.
Fyrrum var ]iab sifer, aí) sýslumenn heldu þíngræöur,
er þeir settu þíng efer sögíiu þíngum slitife. þessi siíbr
Iiiilzt fram yfir aldamótin, en lagbist nibr á þessari síí>-
natu öld eins og margir a&rir góBir landssiöir, og minnast,
gamlir menn enn opt á þaö, hvaí) nú sé eyíúlegt at
koma á ]iíng, hjá því sem var í þeirra barndómi.
Ræ&ur þessar, scm hér eru prentafear, eru eptir hinn
aafntogafea merkismann Isleif Einarsson, er hann hélt
Hietian hann var sýsluma&r Hdnvetnínga, og munu þessar
bíngræbur vera einhverjar hinar síbustu, sem haldnar
hafa verib. Vér viljum ab vísu ekki samþykkja sér-
hvafe, sem í þessum ræ&um stendr, en þab iýsir þó
^ldarhættinum. En þat) sem einkum hvetr oss til af)
pventa þær í ritum vorum, er þab, aí> í þeim lýsir sér
sannr fornmannshugr, sem vér vel vildum óska, ab vorir