Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 96
96
NOKKRAH þlNGRÆDOR.
ilngu Yaldsmenn legfei sér á hjarta, því vér œtluni, ah
þessum liug fari nú úíium hnignandi í landi voru. Nú eru
þíngin varla orhin annab en tíundar og tollheimtu þíng,
og sýslumaferinn kemr og fer án þess ah kvebja þíng-
heiminn me& neinum áminníngaror&um né heilræfeum, sem
vér þ<5 sjáum aí> fyrrum hefir vcrtó si&r, aí> sýslumenn
á þíngum hafa árninnt þíngmenn sína og gefife Jieim heil-
ræbi ab skilna&i í ymsu því er héra&smönnum mætti helzt
verba til hagsælda og nota, og verib á þann hátt svo
sem ármenn þíngmanna sinna, og geta slíkt varla heitih
þíng, ef þetta vantar. þ>ab sem vér enn fremr teljum
beztan kost á ræíum þessum, er þab, aí> í þeim lýsir sér
einlæg trú og kristilegt hugarfar, en gubhræbsla er upphaf
allra góbra siba, en gófeir sibir eru stólpi laganna; varbar
því æ miklu, aí> þeir sem laganna eiga a& gæta sé trú-
menn, því trú og lög ætlum ver sé skyldara en margir
halda. Vir&íng höfundarins og þekkíng á forfebrum vorum
lýsir sér og víba í ræ&um þessum, og er slíkt eptirbreytn-
isvert fyrir alla, en þó einkum fyrir oss Íslendínga, sem
svo margt gott getum lært af vorum frægu forfe&rum, og
vita allir, a& minníngin um hei&r þeirra hefir opt veri&
sú eina lífstóra, sem blaktab hefir í brjósti voru, sem ann-
ars mundi hafa sloknab út me& öllu, og me&an vér
höldum henni, eigum vér ætí& vi&reisnar von.
Manntalsþíng vor og lei&arþíngin gömlu eru svipu& í
mörgu, og er allmerkilegt a& sjá, hvernig sýsluma&rinn
hér líkt og go&arnir í fornöld setr fri& og gri& milli
manna, en þínghelgin á a& vekja hjá manni vir&íng
fyrir lögum og landsrétti.