Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 98
98
NOKKRAR f>INGRÆDUR.
getr sansab sig, hvab lítinn ávöxt færir hann hjá sumum,
er reiknast kristnir og hæverskir ? jafnvel þd kærleikans
guÖdómlegi meistari haíi hótaö skýlausum dómi yíir ser-
hvern, er hatar nokkra manneskju, eöa elr heipt, livab
sem svo til saka er. Sannsögli meina eg orbna sjald-
gæfari dygb, en hún var hjá heiöíngjum; mörgum þykir
svo lítib í varib ab skrökva, ab þeir hafa þab fyrir dag-
lega skemtan, og stæra sig af því, ab þeir svo hafi
blekkt og hrekkjab abra; þeir skipta siir ei af, þó þeir
þannig verbi, og verbi haldnir, ómerkir í orbum, þó þeir
veni þar vib börn og abra á sömu órábvendni, og þó þeir
heyri [sig] útilukta úr hinni eilífu Jorusalem jafnt vib
manndrápara og skurbgobadýrkara, þá sem elska og æfa
lygina. Um saurlífi vil eg ekki tala, utan nefna þab sem
þessarar aldar drottnandi löst. Um þjófnab? er þjófnabr
orbinn til? Já, allir þib, sem annt er um ab mannlegt
samkvæmi lialdist í þessu landi, vibhaldib þeirri af vorum
forfebrum svo trútt brennimerktu andstygb á þessum glæp,
því heldr sem núverandi lög, og þeir er ypparst eiga ab
vaka yfir þeim, gjöra lítib úr honum. Um ærleglieit, eba,
ef linar skal atkveba, rélegheit í skulda útsvari, tíundar-
gjörb o. s. frv., vil eg ekki heldr mæba okkr ab þessu
sinni, en því fremr vil eg áfýsa ykkr til skilsemi, sem
almenníngs eba ykkar eigib gagn áhrærir. Látib vegabætr
njóta ab forsómun túngarbanna; lofib sérhverjum, er ferb-
ast um okkar pláz, ab sjá, ab hér býr atorkusamt fólk,
mennilegt, því þab álykta eg altíb um ókunnuga sveit, er
eg sé mikla vegabót í. Gefib skollatóu engin grib, hún
borgar ybr engu fribinn, nema meb sömu launum og opt
má heyra, og heyrast kannske betr. Rækt ykkar og
gribasemi vib landhlaupara vilda eg og færi af. Sá sem aum-