Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 99
NOKKRAR þlNGRÆDUR.
99
kabist yíir eitrorminn meinlausan, mebanliann engdi sigsaman
af kulda, gjöríii þab af tómri góömennsku, ab láta liann f
barm sinn, en mabrinn naut þess ekki Iijá Ormi, þegar
Ormr var hress. Vib kaupmanna óþaffa heíi eg nokkub
varab ab undanförnu, enda tel eg þab endir ykkar vel-
megunar, ef þeirra agnbiti, brennivín og kramglys, mætir
ykkr andvaralausum; verib tregir og fastir gegn álögum,
cr þib vitib ekki lög fyrir, því þab er partr af ykkar
frelsi; en fellib ylckr þá ei sjálfa meb því, ab vera svik-
ulir og trássugir í því, sem viss og klár rök segja ykkr
ab gjalda; þar sem j)ib vitib ekki vissu, svo spyrib
ykkr trúa valinkunna menn, sem sjálfir eru skilgóbir og
ekki þykir gaman ab siga öbrum til ófribar.
Pullviss um þab, ab allt gott skikk, og jafnvel tím-
anleg landssæld, stendr á völtum í'æti, sb ei gubs ótti
grundvöllrinn, bib eg ykkr ab vibhalda því sem vib-
haldizt hefir af gubrækni í Islandi; Iátib gárúngana hlægja
ab borbsálmum, vegabænum; skiptib ykkr ekki af, þó
Danskrinn sé liættr ab lesa húslestrana ! — Landslögin gjöra
lítib til sibbóta, þó alúblegri væri í þeim pósti, sé Gubi
og eilífbinni sleppt úr þanka, og hvcr er frí frá ab gleyma
því, seti hann sér ei vissa tíma og endrminníngarteikn, til
ab minna sig á þab innan um hégómann og daglegar
sýslanir.
Látib einkum únglínga sjá, ab þib hafib mætr á
Gubs orbi, og ab gubhræbsla og kenníng kristindómsins sé
ei tómt leibínga látæbi fyrir börn, er fullorbnir forsmái og
megi leggja frá sér. Tveir febgar, cr þekktu ríkisstjórn-
arkonstina og Iaganna krapt, um leib og freistínganna megn,
þóttust þó ei geta gefib betri ráb til ab vel færi fram,
hæbi í húsum og ríkjum, en þessi: minnst á þinn skapara
7 *