Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 101
NOKKRAR ÍONGRÆDUR.
101
rettinum kynni til hindrunar afe ver&a, eba nokkrum manni
t.il vansa. þér vitiS, afe eg hefi ekki samankallaí) þetta
þíng til aí> gefa óhlutvöndum mönnum leyfi til aö vaöa
uppi og svala sér á sínum mötpörtum, lieldr til aí) æfa
rétt og sanngirni, og frama Hans Majestets og almenníngs
gagn. Eg áminni )>ví livern einn meí) alvörugefni, at)
hann helgi þíngiö, gæti sihsemi og tilbærilega heibri
kóngsins rétt. Látum oss þá byrja vorar athafnir í Zeba-
oths ótta, og bíbum allir þar til þeim er lokib. Gæti
liver sín, en gub vor allra!
þab þíng, sem eg setti hér í dag, segi eg nd dti og
endaö, svo hver yöar hefir nd leyfi og orlof til burtferöar,
en griíi og þíngfri&r stendr, þar til sérhver hittir sitt
heimkynni, farandi beinlínis þangab. þakka eg öllum
ykkr kærlega, sem styrkt hafib hér í dag Hans Majestets
rétt. Látiö þá byrjuöu árgæzku koma ykkr til aÖ inna
forsjóninni verbugt þakklæti, einkum í yöar framferöis
betran. Fyrir synda skuld okkar og vorra forfeöra hefir
Guö aÖ undanförnu straffaö vort land; gjörum oss ntí
veröuga óársins löttis, meö frómlyndi, friösemi, skilsemi.
Hugsiö aldrei, aö lestir eÖa hrekkir efli ykkar farsæld.
Ríkr kann einn fantr aö verÖa, en ánægör aldrei. þiö
vitiö ekki, hvaö stutta stund einn óráövandr hlaklcar yfir
sinni veiöi, aö minnsta kosti vildi eg enginn ykkar vissi
þaÖ af reynd. Býtiö ekki landhlaupurum þaö sem þiö
hafiö afgangs, eöa viliö miöla guös vegna. þaö er sann-
lega ekki af miskunnarleysi eöa mannhatri, aö ykkar
yfirvöld hafa afskaffaö eöa vilja afskaffa betlirí, heldr
þess vegna, aö þeir verÖugustu veröa gjarna dtundan
svoddan góögjöröum, og af tíu flökkurum er varla einn