Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 103
NOKKRAli þlNGRÆDUR.
103
skelíileg; gjörií) aldrei þaö sem þiö vitife rangt, því at> sá
alskygni ser þab, og hann skal þab straffa. Eg er
manneskja, og dæmi alleina þab útvortis. Gub gæfi, ab
eg gæti liindrab ab opinberir lestir vibgengist ab ósekju,
en hann, sá stúri dómari, skal hegna hitt, sem sá slæg-
vitri og duli nú hlakkar yfir. Vinnib þab aldrei til fyrir
jarbneskan ávinníng ab styggja ykkar skapara, því hvab
er öll veröldin móti ykkar sálu? Ihugib, ab vér erum
hör ekki fyrir þessa fáfenga lífs sakir, og ab bæbi vort
yndi og vort andstreymi er fánýtt og skammvinnt. Stundib
Gubs orb, heibrib þess kennendr, og látib alstabar og í
öllu sjá, ab þib vanheibrib ekki þab kristna nafn. Elskib
ykkar mebskepnur; venib ykkr á, ab finna inndæli í ab
gjöra öbrum gott og líkjast honum, sem elskar alla.
Gleymib aldrei, ab vesalíngrinn, sem nú kveinar og þér
foraktib, skal verba og er ybar jafníngi, en gjörib þó
ykkar góbgjörbir meb skynsemi og nákvæmri abgætni á
þágumannsins ástandi. þib húsbændr! brúkib ykkar hús-
makt, ykkar rábdeild til ab gjöra vel móti ykkar undir-
gefnu, og ekki til ab plága þá; er ekki manneskjan nógu
vesöl samt? —Sætib lífib sem fiestum, og vitib, ab ykkar
verbr þá sætt. Venib ykkar hjú og börn á sparsemi og
manndáb, þessa Islands einustu stob. Verib ekki fráleitir
öllu nýju, en ekki fyr þib hafib klárlega séb, ab þab er
ónýtt og skabsamt; foraktib ekki framandi, en látib ykkr
ekki lieldr finnast of mikib um þá eba þab. Já! foraktib
framandi lesti, framandi lasta agn. Látib ekki lengr spotta
ybr fyrir rasandi lyst í brennivín og danskt glíngr. Setib
skorbur mjölkaupum og þeim dýru vörum, er útarma
okkar land. Látib ekki narra ylskr á óþarfa; hvab hafib
þib þá til ab líkna meb, þegar hallærib kemr? Varib
únglínga vib þeim ósóma, því látæbi, tóbaksbrúkun, sem