Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 104
104
NOKKRAR þlNGRÆDUR-
svo mikib hjálpar til ah kúga landife og auöga þá
framandi. Forbist, sem rnest getib, deilur og processa,
vitandi, a& þar vinnst ekkert vif), neina órúi og tjón.
GefiÖ og hverjum sitt þvíngunarlaust, vitandi, ab skuld-
seigir og ásælnir eru ekki rá&vandir menn. Verib hrein-
látir, stöfeugir og stjórnsamir í ykkar húsum, grei&viknir
og þægilegir viö alla. Lofib hvervetna löguin og rétti aö
hafa framgang, því hvab munui) þiö vinna vib, þó þib
um stund gætif) traökaf) þessu og hindraf) þá, er því skulu
fram fylgja ? — I einu or&i, veri& dánumenn I og þi& skulu&
finna þá sönnu heims lukku, sem hvorki er bundin vi&
penínga e&r metor&, í ykkar frómleika, í ykkar i&jusemi,
og í skynsamri brúkun tíinanlegra gæ&a, þá skal enginn
ska&i né tilviljan gera ylikr ólukkulega. Fari& og veri& í
gu&s fri&i;
4.
Ilér bo&ast þíngfriÖr, gætum si&semi, hei&riö gu&s og
kóngsins rétt!
því þíngi, sem vér höfum í dag haldiö, segi eg nú
lokiö, en þínggriö standa á livers eins beinni heimlei&. A&
skilna&i vil eg bi&ja mér orlofs, a& hafa yfir nokkur heil-
ræ&i, sem sumir af ykkr vita allt eins vel og eg, og sumir
líka brúka, en of fáir.
Vi& Íslendíngar megum búast vi& har&ærum, og ef
vi& búumst vi& þeim, getum vi& heldr af boriö þau. Ef
vi& brúkum sömu alú& í vinnu og atorlcu, sömu sparsemi
og hagsýni í kaupverzlan, mataræ&i. og fó&rásetníngu,
þá vel árar, eins og í har&inda tí&, þá þurfum vi& langt