Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 106
106
NOKKRAR Í>INGRÆ)DUR.
landinu, ætti aí) lifa af saubftí. Er þafe þá satt, ab okkar
íingu mönnuin ])yki lítilmótlegt ab smala og standa yfir
fb, eba ab ofiæti, kvæbaskapr og ýmislegt glys og gort,
sem okkar úngu menn nú úbum eru farnir ab læra fyrir
sunnan, mæli meir fram meb inannsefnum, en dáb og elja
vib fjárhirbíng, undir hverri mikib af eins búsæld má
vera komib, þar eins liagar landslagi og hér V Eg vík
aptr til höndlunarinnar vib útlenzka, þd hún batni, já,
margvíslega batni, þá látib þab ei olla því, ab þib ofr-
geíib ykkar liíngab til brúkaba gdba búskaparlag, ab lifa
mestmegnis á búmat, og sneiba sem inest hjá glyskaupum
vib Ðanska; — og öll kaup vib þá eru glyskaup, nema út-
vegun dumflýjanlegustu naubþurfta. Skerib því til heim-
ilisins af geldfé ykkar, heldr en ab láta þab fyrir kram
eba kaupstabamat, eins hér eptir, sein híngab til; þab er
ei von, at íslenzkt bú þrífist eins vib útlenzkan og sinn
mat, því kaupmenn flytja ei vörur landa á milli fyrir
ekkert. Meb þessu ræb eg þd ei frá allri matarverzlan
vib útlenda, heldr einúngis frá því, ab gjöra mjög mikib af
henni. þar á mdt þori eg vera djarfari meb afeggjan á
kramklæbakaupum; þab er varla svo svivirbilega til búin
fata einskepta hjá íslenzknm, ab hún skikkanlega þæfb og
litub, jafnist ekki uppá áferb vib danskt „töi“ tvöfalt dýr-
ara, en helmíngi slitverra. Ur sjálfs míns fari hefi eg
ekki margt ab gylla öbrum til eptirhreytnis, en ef ]>ab
skyldi vera nokkub, vildi eg helzt láta þab vera þab, ab
eg liefi hugfest aldrei ab kaupa kaupstabaklæbi, svo lengi
þau ei flytjast betri, en nú algeng. Fyrst eg sjálfr ekki
elska brennivín, fyrst eg bæbi utan og innanlands hefi
orbib var vib, já, nagast af þeim dlukkum og ámæli, sem
initt föburland liafbi af þess ofdrykkju, fyrst eg ekki
ætla ab bríxla þessari sveit eba sýslu um dskikk þar í,