Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 108
108
NOKKRAR ÞlNGR/EDUR.
jafnafearlega eru ab jagast um tekjur sínar; en hvers er
sökin, ef annar bara talar eptir sínu, en hinn dregr þaft af?
Umfram allt bií) eg ykkr, livern eptir sínu megni, ab
vera samtaka og afskiptasama um þab, er áhrærir al-
menníngs gagn, styrkjandi heldr þar í feilfullan forgangs-
mann, en stublandi til, ab ekkert verbi ágengt. Ekkert
horíir svo ykkar plázi e&a sveit til gá&s, aíi ykkr og
ykkar sé ei um leií) búi& þar af gagn, og eins er um
sérhvert ógagn e&a ni&rdrep ykkar sveitúnga, a& þib
eru& aldrei úhultir, a& drekka ei af því meí>. Flæmib
burt fanta og úmennskufúlk, en hyllií) a& ykkr vænna,
hvorttveggja eins og færi gefst. Gjörib allt ykkar til a&
afstýra sveitar úrúa, nábúakriti og vandræ&um. þaö er
hægr leikr hverjum, a& kveykja og æsa upp svoddan eld,
en stundum hefir sjálfum glúpunum orí)i& núgu heitt af
því, þegar betri þeim gjör&u ekki a&, eÖa þessum varb
þaö torsútt. Hleypií) ekki upp úþörfum hrossafjölda,
ykkar og nábúanna málnytu til sveltis. Ekki vildu þa&
okkar fornaldarmenn, sem þú höf&u hrossanna meiri not,
og þeir vissu a& fyrirbyggja þa& me& því, aí) láta hestinn
tíundast vi& bezta heilt kúgildi, en teljast í haga viö tvö.
Amist vi& brennivínsprangi, sem nú ætlar a& takast upp
aptr hér í sveitum, en þi& eigife hægra meí) afe aptra og
straífa, heldr en öll yfirvöld, og haldife þá ei dánumenn,
er fyrir ábata sinn vinna til aö veröa blúösugur og djöflar
úframsýnna og breiskra nábúa sinna. Gleymiö ei heldr
lágfættu refunum, heldr veriÖ iillu kappi til aö eyöa þeim.
Eg vil enda þetta þegar oflanga tal meö afeggíng
tveggja nú algengustu siöferöisbresta: 1) Haldiö baktal
og hræsni, þú þaö nú mikiÖ tíökist, vafalaust kennimerki
úráövandrar manneskju. Baktalari er sá, sem nauösynja-
laust talar þaö illt um einn á bak, sem hann viö ekkert