Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 110
110
NOKKRAR þlNGRÆDUR.
kvennsemi strax á únga aldri, ef)a utan hjá eiginkonum,
fer í vöxt, hvort umliugsun um mannorh sitt og lukku í
framtíbinni víkr fyrir muna&i og makindum og alls kyns
flysjúngshœtti, sem þegar er farinn aö finna mehliald al'
sumum, en vorkunsemi af flestum. þegar eg yfirlít þetta,
kemr mer til liugar a& þakka forsjóninni, sem máske liefir
saltafe oss í vesöld um svo margar aldir, mefean vife
vórum ekki nógu upplýstir til afe bera gófea daga, og
ætlar kannske nú, þegar dugr og stafelyndi og gufehræfesla
er farin'afe yfirgefa næstliggjandi þjófeir, afe láta oss geta
sýnt, afe vér erum verfeugir nifejar þeirra gömlu íseyjar-
búa, sem kóngarnir af Noregi, Svíþjófe, Englandi, Danmörk,
Garfearíki, Miklagarfei kepptust um afe fá í hirfe sína, og möttu
eina hæfilega til afe kvefea um og bóksetja sín afreksverk.
Satt er þafe, afe sú öld er úti, og ísland nær líklega aldrei
því yfirborfei og glansa, sem þafe þá haffei um Norferlöndin;
en þarfyrir erurn vife ekki orfenir aö ónytjúngum efea skræl-
íngjum, eins og útlenzkir nú halda oss. Sældar og velmakts-
öldin fór fyrst á hnén í Gizurar jarls tífe, þegar liöffe-
íngjar vorir þoldu ekki ofsældina, heldr sviku sitt og landsins
frelsi undir framandi konúng, en hún datt kylliflöt í svarta
daufea, þegar jarfeyrkja og siglíng til annara landa á eigin
skipum og allr vor gamli mannskapr og framtakssemi
niferlagfeist. Almúga var vorkun, þó hann á Sturlúnga
tífe kysi heldr kóng og útlenzka yfirdrottna, heldr en
ofríki og endalausa óeirfe þáverandi morfevarga. En verr
mundi alþýfea nú þola, ef höföíngjar hennar, hverra vald
þarhjá skyldi algjörlega standa í sjálfrar hennar höndum,
kreffei hana upp um bjargræfeis tíma í örfeugt leifeangr aptr
og aptr upp á sjálfrar hennar kostnafe, undir óvissa von,
livort lnin liéldi lífi og limum, en leggja optast, í sölurnar
grife og rósemi og ættíngja sína, sem smán var haldin