Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 111
NOKKRAR ÞlNGHÆDUR.
111
aí) hafa <5hefnda efea <5bœtta. Og þð þoldu Austfirbíngar
allt þetta Flosa Jiórfearsyni; svörubu honum elcki um, aö iiann,
til ab halda fram kappi sínu og fremd, leiddi ])á í <5úrgrei&-
anleg vandræfei og vansa, heldr möttu hann mitt í hans
basli og niferun fyrir þann, sem hann var, nefnilega einn
af landsins vænstu raönnum og helztu höi'bíngjum.
„lsland má sanna
þab átti völ manna
þá allt st<5b í bl<5ma“
kvebr okkar varmasti landselskari og makalausa skáld.
Engin þess öld hefir aldeilis verib án mikilmenna, heldr
inunu fá pláz í veröldinni geta framvísab jafnmarga
stúra menn af jafnri fólkstolu. Hitt er annab mál, hvort
eins mikib geti á þeim borib nú, síöan vib urbum undir-
lægjur útlenzkrar þjdbar — nú, síöan Islenzkir sjálfir hafa
tamib sér þab hugarfar, heldr ab jiola allt útlendum og
beygja svírann jafnvel undir aftút þeirra, en aí> landsmenn
sínir vaxi yfir sig, eins og þab sé þú ei skárra fyrir
lslenzka, ef einhver íslenzkr er virtr, heldr en ])eir allir
sé haldnir skrælíngjar, eba cins og Islenzkir sé þú ei
líklegri til, þegar á liggr, ab draga landsins taum, fremr
en annarleg þjúb og stjúrnan, liverri náttúrlegt er ab
halda til sín og meginlandsins, hvab sem um Isalandib líbr.
Kennum ekki síbari tíma úárum um alla okkar vesöld,
þau kúmu eins frek og eins tíb fyrri, meban landib var
þú úbast ab byggjast út: vor húnvetnski Ilvínverjadalr,
°g fleiri síban aldrei bygb bygbarlög landsins, Grænland,
Vínland o. s. fr. Ekki heldr mun þab einúngis ab þakka
®eiri atorku og framsýni fornaldarmanna í búskaparsökum,
ab þeir ]>á gátu lagt svo mikib í prakt og skemtun, án
þess ab útarma sig. Gub gæfi oss vantabi ei tækifæri
fil ab sýna, hvort vib höfum eigi enn sálargáfur og líkamans