Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 113
NOKKKAR þlNGRÆDUR-
113
megi hönclla her, né Island vi& a&ra en Danskinn tóman,
niálar afbragíisvcl hálfbróöir Passiusálmanna:
Dug lægir beima,
sem faldbúin feima
vi& fletin sér halda,
beitilúng geima
er bannaö aö sveima
um bláröstu kalda;
sá sami, sem þorÖi, þó faöir hans væri geistlegr og
gu&hræddr, aí) drepa á:
kostir sjást farnir,
þar fólknárúngarnir
þeim framandi hlyBa.
þib megiö ekki bíöa eptir því, aö eg teli upp fleiri orsakir
okkar vestands; enda má eg ekki heldr vera fjölorör um,
livarí mur finnst þaö vera fariö aö lagfærast. 1 sann-
leika kemr mér svo fyrir, sem mín í Ilúnavatnssýslu
þreyöa tíö sé vottr nokkurskonar vorblóma, sem þó vísast
er aö kulni aptr. Fríhöndlunar nafniö og vonin, aö þaÖ
veröi ei nafniö tómt, liefir virkilega örfaB nýtt líf, hagsýni
og fyrirtektir, sem sjaldgæfar vóru orÖnar, nema hjá ein-
staka manni í fáum sveitum. því er og verr, aö þetta
fjör og lífshræríng nær ei til alls þess pláz, er mig tekr
Svo sárt til, og aÖ minnsta kosti er varla merkjanlegt í
sutnum þess sveitum. Allt aÖ einu hefir bænda standi
bœÖi hér og almennt fariÖ fram í vitsmunum og áliti og
jafnvel í ríkdómi. Vafalaust sitja fleiri bændr nú á sjálfs
síns eign en vcriÖ hefir í tvær fyrirfarandi aldir; landiö
** þó nú nokkur hafskip og nokkra kaupmenn af eigin
bjóö, sem hvorttvcggja eru góöar og í mörg hundruö ár
f^gætar nýjúngar. þótti og^ómannúÖIeiki yfirmanna er
8