Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 114
114
NOKKRAIt þlNGRÆDUR.
sæmilega rénabr, og kramaranna smá-lagfærist. Yfir harí)-
drægni landsdrottna hafa fáir liér í sýslu aÖ kvarta, og
engan veit eg þurfa aí> líÖa beran órétt réttíngarlaust,
/
allrasízt svo á stóru standi. Ulbúö og ofríki, deilum og
barsmíÖum, svo vel á heimilum sem af bæ, linnir blez-
unarlega til sveitanna, og kæmist launheitt iláræöi, spélni
og baknag eins úr móö, skyldi eg lofa þenna mannaldr
fyrir kurteysi. Sjálfræöi, leti og agaleysi úngfólks setr
mannfæÖin enn dálitlar skoröur; en hvaöa ráö guö tekr
til aö hamla lauslætinu, veit harm einn. Fari guöræknin
eptir því, eins og oröiÖ er í öörum löndum, þá vægi guö
oss, og sendi oss sem fyrst mátulega hirtandi landplágu.
Eg hefi opt hælt mínum syslubúum, og gjöri þaö enn, í
von: þeir alltaf forþéni þaö fyrir hóflæti sitt í aö kaupa
matvörur og óþarfa í kaupstööum, enda liggr þar í öll
ykkar velmagt og bjargræÖi, sein önnur pláz eru þegar
farin aö líta hornauga til. BreiÖist drykkjuskaprinn út,
sem farinn er aö blómgast miÖsveitis í héraöinu; fari
fólk aptr iöuliga aö snatta í kaupstaöina án sáttmála viö
aúgu sín, svo búist ekki viö, aö ykkr vegni betr en EyfirÖ-
íngum, þeim fyrir hófsemi og iöjusemi svo orölögöu og
þessvegna altíö Iukkudrjúgu EyfirÖíngum, þangaö til betri
ný kauphöndlan tældi þá. 1 góöu ári fáum viÖ aö sönnu
nú betri kaup en undir fyrri höndlaninni, en hvernig
mun fará, þegar meira þarf út aö taka en inn er látiÖ?
ætli mögru kýrnar veröi þá ei Ijótari fyrir át feitu kúnna?
þegar korntunnan kannske kostar 10 rd., en enginn 10 JL’a
gemlíngr né 10 sk. tólks tt má missast.
0 Húnvetníngar! varist munaö og ólióf og glíngrs-
girni I stundiö og haldiö fram ykkar hagsýni og kappi
bjargast! lagfæriö ábýlisjaröir yöar, meöan efnin og ár-
feröiÖ stíngr þaö ei hreint af, og kaupiö þær, svo margir