Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 116
116
INOKKRAR ÞlNGRÆDUR.
vibréttingar allt þangabtil nd, aö algengt liaríæri þrengir
ab því. Lát nærverandi hirtíng ekki verba þúnga! lát
hennar ávöxt meir verba varúb og andvara, heldr en tjún!
Send, ú Gub, þessu elskaba hérafei mannelskufullan vísan
yfirmann, sem ab minnsta kosti ekki sé minna annt um
þess velgengni, þess hrús, þess sibprýbi, heldr en mér
hefir verib. Lát hans samvizku ab 10 eba fleiri árum
libnum eldci bíta hann meir fyrir ásetta rangsleitni, enda
lát hann og njúta sömu ástsælda og sama láns. Látib
Gubs orbs ibkun heldr vaka en réna mebal ybar. Án
bænræknar og ibulegs lestrs á vörmum andagtarbúkum
tel eg ekki mikib upp á ybar eba neins manns rábvendni,
og án vibvarandi rábvendni ekki uppá ab þib bjargist til
langframa. Komist þab í vana, ab lslendíngar sleppi
kirkjuferbum og húslestrum, innrætíng kristindúms hjá
börntim, og þess slags, sem sumir eru farnir þegar ab
hlægja ab, sem pápisku, verbr — trúib mér — innan skamms
lítib ágætt eptir í íslandi.
Fleiri orb leyfir ekki tíminn. Sjáum til ab vér
séum vissir ab finnast á glebilegri samkomu! Gub láti þab
aubnast!