Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 117
y.
UM STAFROF OG HNEIGÍNGAR.
Nu ERU nærfelt 40 ár, sífean Jakob Grimm ritafei liina
nafnfrægu staífræfei sína yfir þjdöversk og norræn mál,
en sífean heíir íslenzk staffræfei stafeife í stafe og fátt sem
ekkert afe marki verife ritaö í hennil. En nú vill svo
úheppilega til, afe í staífræöi sinni hefir Grimm vísafe
íslenzkunni til sætis utarlega á hinn úæfera bekk, en þaö
ætlum vér rangt, því vér ætlum, afe hún sö hife göfgasta
fornmál, sem gengife hefir fyrir norfean Alpaijöll, og ber
jafnmikife af hinum norrænu og þjúfeversku mállýzkum,
sem fornsögur vorar, lög og kvæfei bera af því sem hinir
hafa ritafe. Einsog Griska og Latína eru höfufemálin í
liinum svo nefnda þrakverska málsflokki, er í fornöld gekk
fyrir sunnan Alpafjöll, á sama hátt er íslenzkan höfufemái
hins svo nefnda „germanska“ þjúfeflokks, er bjú fyrir
norfean Alpafjöll. Mefe því nú, afe hin íslenzka staifræfei
enn er frumsmífei og þarf stúrra umbúta vife, þá hefi eg
*) Rask má lieita höfundr og frumsmifer hinnar ísienzku staífræfei;
staffræfei hans hin elzta kom út 1811, sú í mifeife 1818, hin
sífeasta 1832, en hún er afe mínu viti sízt. „Frumpp. ísl. túngu“
(1846) eru öllu fremr liandbók ( skinnbóka stafsetníngu, en
staffræfei.