Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 119
UM STAROF OG HNEIGINGAR.
119
sem þau ætti afe standa í íslenzkri staíl'ræbi. þetta var
a& minni hyggju sá eini vegr til aí> komast fyrir lmeig-
íngar í málinu. A þenna hátt hefi eg komizt aí> þeirri
ni&rstö&u, a& hneigíngar á nöfnum og sögnum í íslenz.ku
sé a& mestu á sömu lögum byg&ar og í latínu, og sé eg
engan annan veg til a& fá skipulega og rétta íslenzka
staffræ&i, en ab talca upp hinar latínsku hneigíngar, en
af hinum norrænu og þjó&versku mállýzkum þekki eg
enga, er á þann liátt ver&i komib í staffræ&i, og er íslenzkan
ein í þessu efni jafnborin og samhljó&a latínunni. Hér
af ávinst þafe, a& hin íslenzka staffræ&i spillir ekki lengr,
né kemr í bága vife hina latínsku og grisku, heldr eykr
og fyllir á margar lundir málsþekkíngu þeirra, sem á
undan hafa lært þessi mál, því í íslenzkunni er hljófe-
fræ&in, hljóövarpife og hljó&beygíngar allar í stofnum
or&anna, mildu fjölbreyttari og skipulegri en í latínu og
grisku. Eg verfe a& geta þess, a& flest í þessum þætti,
um hneigíngar nafna og sagna, er nýtt.
þafe sem hér er fram borife, er ekki nema nokkrar
greinir, sem eg set hér fram svo sem til ab helga mér land;
ef gub lofar, og eg Iifi, mun eg rita þetta síöar miklu gjör.
A& endíngu set eg nokkrar greinir um hinar sí&ustu
nýjúngar í hinni íslenzku stafsetníngu.
I.
Um stafrof.
Rúnir e&a stafir deilast í hljó&stafi (vocales)
og málstafi (consonantes). Hljó&stafir deilast eptir
atkvæ&i sínu og eru ýmist skammir e&r langir1, líkt
°g í latínu og grisku. 1 íslenzku eru alls 7 skammir
‘) Sumir mundu lietdr óska, a& eg kalla&i granna og breifea
Stafl, en eg vil heldr lialda hinum latínsku nöfnum, því þó á og 6