Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 120
120
UM STAFROF OG HI'iElGINGAR-
hljófestafir og aferir 7 langir, sambljófea hinum skömmu;
auk þessa eru 2 tvíhljó&ar; verfea þaí) alls 16 hljó&-
stafir. þeir eru þannig:
s k a m m i r: a, e, i, o, u, y, ö;
langir: á, œ, í, ó, ú, ý, au\
og tvíhljó&ar: ei, ey.
Ilér vi& má enn bæta 2: e og œ, en þeir eru hvortveggi
hálfruglíngar, og þykir oss því réttast afe telja 16 reglulega
hljóöstafi. A þessari stafadeilíngu í skamma og langa
stafi er bygh kyndeilíngin á fjölda orba í 3. hn. Ab œ
sé langt e má sanna af stafsins fornu mynd: e, é e&r g,
en glöggvast má sanna þa& af hljó&varpinu, því e er
liljó&varp af a, en œ hljó&varp af á, þannig:
a — e
á = œ
ver&r því œ a& standa í sama hlutfalli vi& á, sem e til a.
Einnig er réttast a& álíta au sem langan staf, er svari
til ö, sem bæ&i má sjá af dönsku og fornum ritshætti,
því þar er sama rún opt höf& fyrir ö og au; ei og ey
ver&a því einir afgangs, og fyrir því köllum vér þá
tvíhljó&a. þessir 16 hljó&stafir deilast eptir e&li
sínu og uppruna í 3 höfu&flokka, er vér kennum vi& A,
1 og U, og nefnum A-flokk, I-ílokk og Z7-fiokk. þetta
ver&r þannig:
U: ö, au, o, ó \u, ú,\ y, ý, ey.
A: a, á
I: e, ce, (e,) | i, í, ei.
Sjáum vér því, a& A er fáli&ast, því eins og þa& má
o. s. fr. hafl varla sama atkvæ&i hjá oss og hjá Itómverjum,
þámunþó eflausthlutrinn sjálfr vera hinn sami hjá ossogþeim-