Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 122
122
L'M STAFROF 00 HNEIGINGAR-
stafirnir y, ý, ey eru í hljófevarpsfræbinni taldir meb
7-flokknum sem hljóbvarpsstafir, líldega af því ab U er
svo umfangsmikib og |>eir sjálíir hljóbblendíngar, en í ís-
lenzkum framburbi heyrist ekkert y, ý, ey, en í stab þeirra
er sett i, í, ei, og verbr hljóbvarpib í raun réttri á þann
hátt reglubundnara, og verba allir stafirnir í 7 bljóbvarps-
stafir eba stublar stafanna í A og U.
Menn munu spyrja hvab eg gjöri í stafrofinu af
hinum svo nefndu klofníngum ja, já, jú, jó, og svara
eg því, ab þeir sé engin rún fyrir sig, heldr ab þeir sé
j + a, j -f- ú, j + ó; eba hvernig má hljóbstafr kljúfast
í málstaf og hljóbstaf, enda yrbi |)á og ab kalla va, vá,
vce, ve, klofnínga; þegar eg set upp sagnirnar:
gjalla — gall — gullu
liverfa — hvarf — hurfu
eba orb sem lcven, lcván, lcvœn (af lcona), þá verb eg
annabhvort ab kalla hvorttveggja þetta ldofnínga, og
skipta í j- og n-klofnínga, eba kalla hvorigt svo. I hljób-
varpinu sést, ab ja verbr ab i, sem sjá má t. d. af fjarr
firr, gjarn girni, o. s. fr. og af hinni 4. hneigíngu:
örn — arnar — erni
en björn — bjarnar — birni,
og sýnir þetta Ijóslega, ab ja er ekki ldofníngr af i, heldr
cr i hljóbvarp af ja, þannig, ab hib 7-kynjaba joð gerir
hljóbvarpib dýpra. Á líkan liátt er ý hljóbvarp af jó,
en œ hljóbvarp af ó, og veldr j því einnig hér, ab hljóbvarpib
dýpkar. Um e er þab ab segja, ab nokkur dæmi finnast
til þess, ab þab er hljóbvarp af já, t. d.: sé, tré, fé, kné,
(af sjá, trjám, fjám, knjám), sýnir þetta, ab r, ber ab
álíta sem bljóbstaf, og ab þab því er rangt ab rita je;
ab fornu ritubu menn og e eba é, é, og hendíngar í kveb-