Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 125
UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
125
€V> þá sannar þaí) ekki annab en ritvenju þá, ab hafa
sömu rán vi& ahalstaf og hljófevarpsstaf, líkt og menn
gjörírn vife skamma st.afi og langa, enda eru og kvæfein
miklu eldri en handritin, og hendíngarnar eru lifandi
stafir, en stafsetníng handritanna dau&ir stafir. Máls-
byggíngin sjálf sýnir þafe og ljásast, ab hljóbvarpib hlýtr
ab vera jafngamalt íslenzkunni, því þab er eitt af málsins
máttarvibum, sem heilir hneigíngaflokkar eru bygbir á, t. d. 1. og
3. beyg. og mundi málib standa ærib snautt eptir, efhljóbvarpib
væri burtu tekib meb allri sinni orbgnótt, og málib þar vib
missa mestalla sína fegrb og inndæli. Hljóbvarpsmyndir
eru mest vib hafbar vib einsatkvæbis orb, og kemr hljób-
varpib í stab endíngarinnar; þannig t. d. faðir, en feðr
(fornt), bróðir en brœðr (fornt), móðir mœðr (fornt)
handir liendr, andir endr. Enn fremr nútíb í öllum
stofnsögnum: t. d. gel, el, fer, næ, sný, rýb, bvb, hleyp
(en galib alib o. s. fr.); er þetta eitt af mörgu sönnun móti
því, ab horfib j eba i se undirrót hljóbvarpsins, sem þó
nú er hald manna. — Enn er til önnur grein hljóbvarps-
ins: sú, ab a verbr ab ö, en hbr verbr vandlega ab greina
tvent ab: Hljóbvarpib a — ö verbr: 1) þegar nibrlags
samstafan byrjar á u {-u -ur -um), en þetta hljóbvarp er
lítils vert, og er ab eins fyrir liljóbfegrbar sakir, því betr
þykir liljóba ab segja: öndu, dölum, völur, en andu,
dalum, valur. 2) annab tilfelli er þab, þegar hljóbvarpib
a — ö ræbr tölu (numerus) ebr kyni (genus), og verbr
vandlega ab abskilja þab frá hinu fyrra. Tölu ræbr
hljóbvarpib a — 6' í kynlausum orbum eptir 3. hn. sem
hafa a í stofninum, t. d. barn, börn, o. s. fr.; kyni ræbr
þab í öllum kvennkyns orbum eptir 4. hn., og bæbi kyni
°g tölu ræbr þab í öllum hjánöfnum (adjectiva) sem hafa
a í stofni t. d. fagr, en kvennk. eint. og kynl. fleirt. fögr.