Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 126
126
UM STAFISOF OG HNEIGINGAR.
Frá Grimm er komin sú kenníng, ab í öllum þessum
orftum haíi ábr stabib u eba v ab nibrlagi, en sö nú
horfib og valdi þab hljúbvarpinu, og hafi íyr verib t. d.
barnu (börn); andu (önd) o. s. fr. Til þessa finnast
engin spor í fornu rnáli eba kvebskap, enda er sama um
þab ab segja, og jobaldjóbvarpib ab framan, ab þab
stríbir í gegn málshættinuin cessante causa cessat effec-
tus. Ef nú þessi kenníng væri rett, þá hofbi fornmálib
orbib ab vera býsna fjölskipab af ií-um, og hefbi 1) öll
kynlaus nöfn eptir 3. hn. meb a í stofninum orbib ab
hafa u ab nibrlagi, en af þessum orbum hefi eg talib um
170 í íslenzku, og ab rettu lagi ætti öll kynlaus orb
eptir 3. hn. af hafa haft þetta u, því hvar fyrir skyldi
þau, sem hafa a í stofninum, hafa haft þab fremr enn
önnur? en munrinn er eingöngu sá, ab þetta horfna u gat
elcki sýnt nein merki eptir sig, nema þar sem a var og
hljúbvarp gat orbib. 2) lielir þetta u orbib ab vera í
öllum karlk. og kvennk. orbum eptir 4. hn., sem eru um 140.
og 3) í öllum hjánöfnum meb a í stofninum; en hér um
má einnig segja þab, ab hvar fyrir skyldi hjánöfn meb a
ein hafa háft þetta u, og ekki eins vel hin öll, þú merkin
ekki sjáist, nema þar sem a er. En til þessa alls sjást
ekki minstu menjar í vorum fornu kvæbum, og þareb
nú hver Islendíngr íinnr, ab í öllum þessum greinum er
þab talan og kynib, og ekkert annab, sem veldr þessu
hljúbvarpi, þá þorum vér alveg aö neita þessari úa kenn-
íngu fyrir hönd íslenzkrar túngu.
þess ber onn ab geta, ab f niÖrlagsendíngum verbr
hljúÖvarpib a-u, t. d. augu, herub, sumur, úbul, keruld (a>
auga o. s. fr.) einnig í -ari -ali -asti -aðr, t. d. sköp-
urum, föstustum, söfnubum; einnig -all -arr t. d. göniul,
öiinur; af -andi er optast -öndum t. d. líböndum, af heil-