Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 129
UM STAFROF OG HNGIGIINGAR.
129
búa (== gjöra); pellere, bella; parcere, bjarga;
porcus, börgr; portare, bera, borb, byrbíngr;
putare, búta; w Quyfiu, bragr, bragb; precari,
brek, breka; xQtj&eiv, brenna (breba?) o. s. fr.
Mörg orb hafa sama dumba í lat. og ísl. t. d. cor-
pus, kroppr; carus, kær; cumulus, kuml; clivus,
klif; dormire, dorma, dúr, dorslt o. s. fr., og
þab er án efa rangt, ab staífærsla Iiafi orbib úr
latínu eba grisku og yfir í íslenzku, því íslenzkan
stendr hör án efa samhliba hinum málunum.
2. um samband þrídeilnanna innbyrbis, og stafavíxl úr
einni þrídeilu í abra, en þab er mjög sjaldan ab
þetta ber vib, t. d. f og þ í íslenzku og x og n í
grisku.
3. Samband dumbra stafa vib lagarstafi og alla sambúb
þeirra: t. d. ab 2 durabir stafir eba 2 lagarstafir geta
í íslanzku aldrei stabib í upphafi orbsx, Iieldr ab eins
dumbi fyrir framan lagarstaíina l, n, r, þannig,
ab jirídeilan H getr stabib fyrir framan alla 3:
l, n, r; þrídeilan F fyrir framan 2: l, r~, og þrí-
deilan þ fyrir fram 1: r; lagarstafrinn m getr aldrei
stabib aptan vib dumba í upphafi orbs. En fremr er
lagarstafrinn rn ab uppruna mjög skyldr þrídeilunni
F, og n er á sama hátt mjög skyldr þrídeilunni þ,
og er mjög langt mál um þetta efni. þab er því meb
*) griskan er lier ekki fult svo liársár sem íslenzkan, því þar
flnst mn, lct, pt, en mjög sjaldan, og lielzt í samandregnuni
orbum.
-) bn, pn flnst aldrei, en fn flnst ab eins í orbunum: fnyk
fnauði, fnasa og Fnjóskadalr.
9