Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 130
130
UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
vilja, ab vér hér a?) framan höfuin sett m niörundan
F, og n nibr undan f>.
4. Um blístrstafiun s, sem er mjög einkennilegr aí> hljóíd
ok uppruna. Og afe síímstu
5. Um staiina v, j. bæ?)i í upphafi oríis (Anlaut), í
miöju orfcs (InJaut) og í ni&rlagi orfes (Auslaut)‘, og
er æfeilangt mál um þetta efni.
þetta er í fám orhum hih íslenzka stafrof: 16 hlj<5í>-
stafir og 16 málstaiir, og verba þá alls 32 stafir réttræfeir
í stafrofi voru. 16 stafa stafrof er hib elzta, bæöi hjá
oss og Grikkjum, og þessi tala er helg tala, þegar
úm rúnir eba stafrof er a& ræ&a. I rúnum vóru í önd-
verbu 16 stafir: 5 hljó&stafir og 11 málstafir. Illjób-
stafirnir hétu svo: ár, ós, úr, ýr, íss, og var því ein
rún fyrir A-flokkinn, 3 rúnir fyrir U, eba sín af hverri
höfubgrein lians, en eklci nema ein fyrir I.
Málstaíirnir vóru 11: e&a 6 dumbir og-4 lagar-
staiir, og s ab auk. Hinir dumbu stafir vóru 2 fyrir
liverja þrídeilu: fyrir II rúnirnar hagall og haun; fyrir
F: bjarkan, og f!i; fyrir Þ: porn og týr. Lagarstaf-
irnir hétu: Jögr, maör, nauö, reiö. Rúnin s hét sóV1 2-
1) Orbin Anlaut, Inlaut og Auslaut, staffyllíng ab framan, í
og aptan vib orb, heflr Grimm smíbab, en haft þau í nokkub
frábrugbinni þfbíngu vib þab, sem ver gjörum liér.
2) Kúnaheitin í liinu forna griska stafroíi eru flestöll týnd, en austr-
lenzk (semitisk) nöfn komin í stabinn.