Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 131
UM STAFROF OG IINKIGIlNUAR.
131
n.
Um hneigíngar.
1. Um hneigíngar nafna.
þá er þ\í nœst aö tala um hneigíngar á nöfnum
(declinationes). Allar hneigíngar deilast í 2 flokka, eptir
því hvort orbiS hefir hljófestal' eha málstaf aö nibrlagi eöa
fyrir einkunnarstaf; hina fyrri köllum ver hljó&stafa-
hneigíngu, hina sífeari ni álsta fa lineigíngu1, en hver
þeirra deilist aptr í 2 greinir, og veröa þah alls 4 lineig-
íngar. þegar nú talaö er um einföld (ósamsett) nöfn, )>á
verÖr einkenniö [ictta, aÖ í hljóöstafahneigíngunni lenda
öll tveggja atkvæÖa orÖ en í málstafahneigíngunni lenda
öll eins atkvæöis orö.
Hljóöstafahneigíngunni deilum vér í 2 hneigíngar
eptir því hvort einkunnarhljóöstafrinn er a eÖa i á líkan
hátt og gjört er í Iatínu. Föllin (casus) myndast í
þessum flokki meö hljóöbreytíngu á einkunnarstafnum:
a — u;
i — a.
þetta gjörist á sama hátt í latínu, þar cr í 1. hn. hljóö-
breytíngin a, œ, (mensa, mensæ) en í 2. hn. us, i, o
flocus, loci, loco).
l) Eask lielir kent Jiessar hneigíngar svo, aÖ kalia þær opnar
og lokaöar, en Grimm lieflr kallaö |)ær linar og liaröar;
hvorttveggja nafniÖ má til sanns vegar færast, því hljóöstafrinn
er opinn og linr en málstafrinn lokaÖr og harör, en hiÖ sanna
staffneÖis einkenni sést þó bezt, ef þær eru kendar viö liljóö-
staf og málstaf, sem vér gjörum.