Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 132
132
UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
Fyrsta hneigíngin er því öll or& á -a, 1) öll
kvennkynson) á -a; af einföldum tveggja atkvæba kvenn-
kyns orbum t. d. vika, skri&a, liöfum vér taliÖ uni 700,
er ganga eptir Jiessari hneigíngu. 2) kynlaus or&, alls
8 orb e&a þar um bil, t. d. auga1. Karlkynsorb eru aí>
réttu lagi engin er gangi eptir 1. hn. a& fráteknum
nokkrum karlmanns niifum (Sturla, o s. fr.).
Onnur hneigíng er því næst öll orö á -i. 1) Karl-
kynsorb, (tími). 2) kvennkynsorí) (gle&i) og 3) kynlaus
orb (æ&i). Af karlkendum tveggja atkvæba or&um, er
ganga eptir 2. hn. höfum vér talib um 700 orfe, en af
kvennkendum 30—40. f>a& er athugavert af> sjá, hversu
hneigíngin færist hér smámsaman yfir a& málstafa hneig-
íngunni: 1) karllcynsor&in liafa hvortveggi einkennin:
hljá&staf af> ni&rlagi og hljó&breytíngu: (tími tíma). 2)
kvennkynsor&in hafa hljó&staf af> nibrlagi, en enga hljó&-
breytfngu, því þau eru öll dbeygjanleg í eintölu, en vanta
fleirtölu (lygi og gerserni ganga í íleirt. eptir 3. hn.) og
3) kynlausu or&in hafa hljóöstaf a& ni&rlagi, en í sta&
hljó&breytíngar setja |>au s í getanda - aptan vi& hljó&-
staflnn: (fœði — fœðis). Karlk. or&in: vili, ste&i, þri&i,
tyggi, Skyli, Beli (jötunn) skjóta j inn (vilja, ste&ja o. s.fr.)
einnig öll or& á -íngi.
þar næst kemr enn sérstakr flolckr, sem gengr enn
nær Iiinni 3. hn. e&a málstafshneigfngunni, en þa& eru
karlkynsor&in á -ir; þau eru tveggja atkvæ&a or& a& vísu,
en hafa a& ni&rlagi bæ&i hljó&staf og málstaf: i + r 1
') Kynlausu orðin liafa liljó&breytíngu (hljó&varp) i tölu (nunioro),
en ekki í falli (casu).
*) Eg kalla getanda (genitivus) því af þessu falli svo sem ge/-t
e&a fæSist hneigíngin.