Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 133
UM STAI'ROF OG H'EIGII'iGAR.
133
uofn. og i + s í get.; r og s er fallstafrinn fyrir nefn.
og get.. og erum vér því í óvissu um, hvort vér eigim a&
fylgja latínunni (parisyllaba) og telja þessi or& meb 3. hn.
en þar e& hin 3. hn. er svo fjölbreytt, a& samt verbr fullskipab
á hana, ])á œtlum v&r réttast a& svo komnu, a& telja þau
me& 2. hn., en þ<5 svo, a& þau a& réttu lagi liggja mitt
9
á milli 2. og 3. hn. og hafa nokkub af einkennum beggja.
1 þessum ílokk heíi eg talib fyrir víst 200 or&, en flest
þeirra heyra til skáldskap og fornum heitum, og tæp 20
or& a& eins eru algeng í sundrlausri ræ&u, t. d. missir
o: s. fr., og enn færri hafa íleirtölu, svo sem liellir,
læknir.
Helztu ni&rlagsendíngar eptir J. og 2. hn. þar sem
atkvæ&i fjölga, eru:
1. eptir fyrstu hn.: -eshja (forneskja), — usta,
(-osta, -ysta), t. d. unnusta, -átta (ví&átta), -íngja (ham-
íngja), -ynja (forynja).
2. eptir annari hn.: 1) karlk. -ali, -ari, -aldi,
-andi, -íngi, t. d. tafali, stallari, hímaldi, Súgandi, hei&-
íngi'. 2) kvennk. or& hafa stundum -endi, -andi, t. d.
Ver&andi, kve&andi, afrendi. 3) kyniaus or&: -endi, -elsi,
-erni t. d. erendi, fangelsi, mú&erni2.
Ilin 3. og 4. hn. eru málstafshneigíngar, hin 3. hn.
er rnjög fjölbreytt, og deilist hún í: 1) karlkynsorb; 2)
kvennkynsorb, 3) kynlaus or&. Karlkynsor&in liafa -r
*) þau á -ari og -andi hafa stundum í kve&skap -is í get: t. d.
mútaris, vartaris.
*) þau á -erni tákna frændskap líkt í latínu maternus
o. s. fr.