Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 134
134
UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
(s, l, n) a& nafnfalli, en -s e&a -ar (-jar) í get. t. d. liestr
(láss, þræll, steinn); kvennkynsorbin hafa fáein -r í nafn-
falli t. d. æ&r, en vanalega beran stofninn t. d. leib, lilíö; í
get. hafa þau -ar (-jar) eba stundum -r; kynlaus orö
hafa œtífe stofninn beran (skip) og ætí& -s í get.; karl-
kend einsatkvæ&isor& eptir 3. hn. á -r höfum ver tali&
um 600; s, l, n, liafa rúm 40 karlk. or&, en herumbil 90
karlk. or& hafa ekki fallstaf í nefn. t. d.sigr, liáls, vagn, fugl.
.4f kvennkendum einsatkvæ&isor&um eptir 3. hn. hafa um
36 nafnfalli& -r; hérumbil 250 hafa ekki fallstaf í nefn. (rei&,
bi&, o. s. fr.) og þar a& auki myndast um 140 lcvenn-
kynsorö me& ð (d, t) t. d. hlífb, öll me& liljó&varpi, þar
sem a&alstafr er í stofninum,1 2 t. d. fremd, og enn fremr eru
um 40 kvennkyns or&, sem myndast me& n án hljóö-
varps, t. d. au&n3 o. s. fr. Af kynlausuni einsatkvæ&is
or&ura eptir 3. lin. höfum vér tali& um 600, og þar a& auki
um 60 or&, sem liafa ðr, tr, fr a& ni&rlagi (ve&r, eitr, gjálfr).
Karlkynsor&in hafa í fleirtölu ýmist -ar eöa -ir
og stundum -r; -ir hafa 1) þau or& er hal’a skamman
hljó&staf í stofninum og lina samstöfu (vocalis brevis
sine positione) t. d. halir, en: hallar, mágar3. 2) þegar
’) Ilvar flnst þa& j, sem hér á ab olla hljó&varpi? Eg hefl ásett,
nær sem mér gefst tóm til, a& rita sér um liib íslenzka
hljóbvarp, og geta allra þeirra tilfella (og or&a, ef kostr er) þar
sem hljó&varp ver&r i íslenzku, ef svo kynni ab vera, a& menn
þá léti sér segjast, a& liljó&varpib gengr eptir frjálsum liljó&r
breytíngar lögum, en ekki eptir málstafa nau&úng; þvf þessi
joða öld í hljó&varpsfræ&inni stendr hinni íslenzku staffræ&i
svo fyrir þrifum, a& húu er varia á bækr setjandi, me&au ekki
er ráSin bót á þessu.
2) þesskonar or&myndir mætti kaila kynbeygíngu, e&a kyn-
föll.
3) -ir í fleirt., en þó har&a samstöfu (positio) liafa or&in fundr,