Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 136
136
UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
t. d. vab, net, lif), bof), skyr1, en langir bljóbstafir, á, ó,
au, ú, í, ei eru tvíraÆir, eba gjöra ýmist kynleysu eba
kvennkyn, svo ab í flestuin jtessum stöfum verba viblíkamörg
nöfn ineb hvorutveggja kyni t. d. liáfe, dáb; brauh, naub;
ból, sól; tún, brún; líf, hlíf; mein, grein, ])ó eru ]>au meb
ei velflest kvennkyns. þessi kyndeilíng er merkileg, því
hún sýnir oss, ab hinir skömmu hljófestaíir eru fastastir í
málinu, og elztir; en hinir löngu, sem fram eru komnir í
öndverfeu vife samruna tveggja skammra, eru reikulli,
eptir sem rába þykir mega af kyni Jieirra orba, sem hafa
þessa hljóbstafi. Hér af má og sjá, ab skammir og langir
hljófestaíir hafa verií) í málinu frá öndverbu, þegar kynin
vóru ab myndast.
Um f ö 11 orfeanna í hinni 3. hn. væri margtab segja: karlk.
hefir í eintölu vanalega 4 föll: nefn., get., þiggj., og þol.;
þó er stundum þiggj. og þol.eins. í fleirt. hafa þau ætíb 4 föil,
nema í orbum á -ar eba -r, því í hinuin fyrri fellr saman
get. og þol. og í hinum síbari nefn. og þol. t. d. vetr.
Hver karlk. orb hafi -s í get. eint. og liver -ar (-jar), er
vandi ab segja nákvæmlega, þó liafa langflest s, og mörg
orfe liafa hvorttveggja; þau sem eingöngu eöa optast hafa
-ar eru fá; hin helztu eru: munr, fundr, mundr, skurfer,
burbr, hugr, tugr, lilutr, burr; skógr, róftr, gróbr, vetr,
saubr, bragr, stabr, matr, sibr, kvibr, vibr, frifer, vinr,
litr, feldr, verbr, vegr. þar ab auld karlmanna nöfn sem
enda á -rðr, -ndr, (þórbr, þrándr); enn fremr þau orb er
*) X orbum sem hafa lina samstöfu (sine positione) eru undan-
tekníngar mjög sjaldgæfar frá þessari reglu; hinar hel*tu
eru: vib a: engin; vib e: skel, hel, ben; vib i: bife, il,
sin; vib o: stoö, gnob, for, skor; vib y: lyf, klyf, nyti u
hafa fá orb, onda eru þau ílest tvíræb: t. d. hrun, dul.