Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 137
UM STAFROF OG HNEIGINGAIt.
137
hafa -aðr, (-uðr) ab nibrlagsendíngu, t. d. í'ögnubr. Her
af má því sjá, ab hvergi nærri öll þau orb sem hafa -ir
í fleirt. liafa -ar í get.; -jar í get. hafa mörg þau orb,
sem í stofninum hafa e, y og gg, lclc, lc, rk, Ig, ng ab
nibrlagi t. d. ylgr, drykkr, hryggr, lækr, reykr, flekkr,
bekkr, stekkr o. s. fr. þetta j heyrir án efa ekki stofn-
inum til, heldr ber jobib ab álíta sem staífyllíngu, sein
nibrlags stafirnir k, g leiba l'ram meb hjálp liins 7-kynj-
aba hljóbstafs í stofninum.
Hin kvennkendu orb liafa í 3. hn. opt 3 föll í ein-
tölunni, en ætíb 3 í fleirt. (nefn.-þol., get., gef.). í eint.
er þiggj- og þol. ætíb eins. 3 föll í eint. hafa 1) öll kvennk.
orb á -r, því þau hafa þiggj.-þol. á i (hildr, hildar, hildi)1
2) kvennk. er hafa -u í þiggj-þol. Öll önnur kvennk. orb
hafa ab eins 2 föll í eint.
Kynlaus orb liafa ætíb 3 föll, bæbi í eint. og
fleirt.
Abálreglan er því sú, ab karlkyns orb hafa 4 föll;
en kvennk. og kynlaus orb 3 föll, enda er og í öbrum forn-
máluin svo, ab karlk. hefir fjölbreyttastar lineigíngar, en
kvennk. og kynlaus orb fábreyttari.
í 3. hn. er mikill fjöldi nibrlagsendínga, og til sumra
af þessum endíngum heyrir geysifjöldi af orbum. þessar
eru hinar helztu 1) í karlkyni: -urr -arr2, fjöturr,
hamarr; -ann -unn -inn: aptann, jötunn, himinn ; -all
-ull -ill: ketill, ribull, Ilagall; -úngr -íngr -níngr,
(mesti fjöldi); -aðr: lifnabr; -leikr: kærleikr. 2) kvennk.:
‘) þol.-higgj. á i flnst stökusinnum í kvebskap í öbruin orbum,
t. d. nipti, dísi, böðvi.
Ö þab or röm villa ab lialda ab -arr sö afbökun úr harri-, -arr
er ekkert annab en endírig, og svarar til -aris í latínu.