Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 138
138
UM STAFROF OG HiNFJGIAGAR.
-an -wn (mesti fjöldi); -úng, -íng, -níng (mesti fjöldi)i
-und, þúsund1, 3) kynlaus orS: -ar, -al, -an, -in, -að,
-uð, -ald, -arn: sumar, <5&al, gaman, aldin, hundraí), liöfuí),
kafald, akarn.
Ab síbustu má geta þess, a& mörg karlk. orb ganga
bæbi eptir 2. og 3. hn. t. d. hugr, hugi; hlutr, hluti;
oddr, oddi, og miirg önnur íleiri. A þýbíngunni er helzt
sá munr, ab þau á i lial'a takmarkabri og svo sem
ákvarbabri þýbíngu. Einnig ganga mörg kvennk. orb ýmist
eptir 1. og 3. hn. t. d. sál sála, trú trúa, ey eyja, o. s. fr.
Til fjórbu hn. teljum ver 1) karlkyns orb, er hafa
hljdbvarpsbeygíngu í eint., en þab verbr á 3 lundir
1) í'ö — ja — i
2) ö — a — e
3) á — ce
Eptir 1) ganga alls 7 orb: lijörtr, fjörbr, skjöldr,
björn, kjölr, mjöör, Njörbr; eptir 2) ganga undir30or&:
örn, liigr, mögr, o. s. fr.; eptir 3) ganga 8 orb: liáttr,
dráttr, sláttr, þáttr, þrábr, spánn, áss, árr. Enn fremr
orbib sonr — syni. 011 karlk. or& eptir 4. hn. hafa -ir í
íleirt. og -u í þol. íleirt.; nokkur orb ept.ir 3. hn. hafa
einnig -u í þol. fleirt. t. d. tigu. stigu o. s. fr. Á þessari
hneigíngu s&st, ab i er hljó&varp af ja, |iví svo framt
sem syni er hljábvarp af sonr, e&a erni af arnar, þá
verbr birni og ab vera ldjóbvarp af bjarnar. — Dagr
hefir í þiggj- degi og fótr fœti, en ekkert annab hafa
þessi orb af 4. hn., nema þetta eina fall. 2) Til 4. hn.
teljutn vbr og öll þau kvennkyns or&, er hafa ö í nefn-
anda en a í get. t. d. sök; af þessum or&um eru til um
90; jiau höfbu í fyrndinni velflest -ar eba -r í nefn. fleirt.
*) Orðin púsund, Selund, liörund, eru stunduin kynlaus.