Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 139
liM STAFROF OG IINEIGINGAR.
139
d. sakar, ekki sakír, nd hafa þau -ir; -r og hljóö-
varpstafinn e liafa t. d.: stöng, röng, tönn (tefer, tenn),
hönd, rönd, strönd, mörk, nögl (negl).
Til fiintu hn. mætti telja yms opin smáoríi. Af
opnum kynlausum or&um höfum ver talib um 40, t. d. fe,
hræ, dý, hey, bú, strá, skí (Ilerv. s.), en af kvennk. orí>-
um 50 ílest á á, ó, t. d. brá, 1«, trú, ey, kví; þar af hafa
tá, fló, kló, ró, kró, brú, hljóövarp í fieirt. (tær, flær,
brýr). Af karlk. höfum vér talife um 25. t. d. skór, bær,
nár, hlér, Freyr. Orbin: lé (ljár), klé, Vé, frf, hafa ekkert
nafnfall. 011 þessi orb mætti raunar telja til 5. hn., en
ekki heli eg þó fastrábib þab, því flest þeirra eru ekki
frábrugbin í öbru en samdrættinum. Sum af kvennk. orb-
unum, t. d. ásjá, hafa ekki r í get., heldr ásjá, og líkjast
því hinu latínska spes spei.
2. Um beygíngar sagna (conjugationes).
því næst er ab tala um beygíngar sagna (conjuga-
tiones). Allar sagnir deilast í almennar sagnir og
stofnsagnir; liinar almennu sagnir beygjast meb end-
íngum, sem koma aptan vib stofninn, t. d. tala — talabi,
en stofnsagnirnar beygjast meb hlióbbeygíngu, sem verbr
í stofninum eptir fastsettum lögum, fara — fer — fór;
rjóba — rýb — raub — rubu — robit; bíba — bíb —
beib — bibu — bebit, o. s. fr. þá er fyrst ab tala uin
liinar almennu sagnir: þær deilast líkt og í latínu, í
31 beygíngar, og einkenni þeirra hverrar um sig er mjög
líkt og í latínu. I latínu er 1. beyg. hrein hljóbstafs-
beygíng, og lielir hljóbstafinn a fyrir einkunnar staf, en 3.
beyg. er hrein málstafsbeygíng, og hefir málstaf fyrir ein-
J) I latínu eru reyndar fjórar beyg,, en í íslenzku er óþaríi ab
hafa nenia þrjár.