Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 140
140
L'M STAFROF OG HNEIGINGAR.
kunnarstaf; 2. og 4. beyg. |)ar á móti eru blendíngar,
því nibrlagib -eo -ui.og -io -ivi er aö álíta sem -ja hjá
oss. Eins og því í nöfnunum ekki eru nema 2 aöal-
hneigíngar, eins eru heldr ekki í sögnuin nema 2 aÖal-
beygíngar: ldjóöstafs og málstafsbeygíng; í íslenzku er
þctta eins: sýnishorn 1. beygíngar er þannig:
tala (-ar-ar) — aöi — at
sbr. lat. amo (-as-at) — avit — atum1 *
Eptir 1. beyg. ganga: 1) ]rau orö er hafa í stofn-
inum aÖalstaíina a, á, o, ó, u, ú, au, og þau, sem hafa i
e og lina samstöfu, t. d. hrapa, rása3, boöa, hóta, launa,
friÖa; af þessum orÖunr Iieti eg taliÖ á i'jórÖa hundraÖ
tveggja atkvæÖa orö3. 2) öll inchoativa (upphafs
sagnir?) á -na t. d. roöna, rotna, drukna, gulna o. s. fr.;
af slíkum orÖum heíi eg taliö um 100. 3) upphafs-
og gjörnfngssagnir4 á ga, lca, lclca t. d. hækka,
grænka, móöga; af þessutn orÖum lieti eg taliö um 40.
4) þau sem hafa s meÖ annan málstaf fyrir framan
aö niörlagi, t. d. hugsa, hreinsa o. s. fr.; af þessum
oröum eru sum iömælt eöa iösagnir (iterativa),
svo sem: krafsa, lirifsa, hramsa, víngsa, o. s. fr. 5) Af
sögnum, sem hafa ja aö niÖrlagi, hefl eg taliö um 30,
sem ganga eptir 1. beyg. á líkan hátt og repudio í latínu,
t. d. byrja, herja, belja, gneggja, eggja, ferja, skynja.
brytja, brynja, dysja, rifja, syija, lyfja, klyfja, stefja,
a) Merkilegt er einnig aö bera sama bandahátt (conjunct.) amein
(-es -et -emus -etis -ent). og tali (-ir -i -im -it -i).
’) opnar sagnir t. d. spá, þrá o. s. ir. eru undanþegnar.
3) þaö er vitaskuid, aö þessi regla viÖkemr ekki stofnsögnunum
t. d. fara — fór o. s. fr., því lier er aö eins talaö um hinar
almennu sagnir.
J) Sumar þessara sagna hafa tvenna þýöíngu, t. d. mínka (aö vería
lítill, og gjöra lílinn).