Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 142
142
UM STAFROF OG HiSEIGlNGAR-
letja, kve&ja o. s. fr.) ; þegja hefir eg þegi — þagab;
segja lieíir segi — sagt; ennfremr eru órcgluleg orhin:
hafa — hefi — haföi — haft (hafat Völuspá 16);
skilja — skil — skihli — skilit; selja — sel—seldi —
selt; setja — set — setti — sett.
í fornritunum er þa& vanalegt, aö partic. í þessari
beyg. er -iðr -ið -it, (talifer, talib, talit)1 og er síi mynd
eflaust eldri enn hinn síbari -inn -in -it,; stofnsagnirnar
liafa einnig -inn í partic., en aldrei höfum vér fundib
-iðr ( þeim sögnum, og er sú mynd einkennileg vib 2.
beyg. eina.
Hin þribja beyg. er fullkomin málstafsbeyging eins
og í latínu. þetta er sýnishorn hennar:
fylla (—ir -ir) — fylti — fylt
og lat. scribo (-is -it) — scripsi — scriptum.
Eptir 3. heyg. ganga allar afleiddar hljó&vavps sagnir,
ef)a þær sagnir, sem á einhvern hátt eru leiddar meb
hljóbvarpi af öbru orbi. Eptir 3. beyg. ganga því allar
sagnir sem hafa œ, ey, y, ý í stofninum, eba i, e (hljób-
varps e) meb harbri samstöfu (positio)2, og flest orb meb
ei, t. d. bæta, reyna, fylla3, sýta, fella, inna, leiba. Af
slíkum orbum höfum vér talib um 450. Abalreglan er
því sú, ab abalstafr ræbr 1. beyg. eba hefir hljóbstafs-
beygíngu, en hljóbvarpsstal'r ræbr 3. beyg. þetta sést enn
ljósar af þvf, ab til eru allmargar sagnir, er reika milli
abalstafs og hljóbvarpsstafs4, og gengr ætíb sín eptir
*) í fornbókura flnst opt samandregib supin. t. d. talt, dval/.t
(talit, dvalizt).
3) orbin „hegna, vegna, megna (af magna) enda, elska, tigna“ ganga
öll eptir 1. beyg.
3) mynda lylcta eru óregluleg og ganga eptir 1. beyg.
‘). Sumar þeirra eru þó nokkub frábrugbnar ab merkíngu, og ber að