Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 143
UM STAFJIOF OG HNEIGINGAR.
143
hvorri beyg.: fyrstu og þrifeju, t. d. hóta hæta, róta
ræta, róma ræma, hrópa hræpa, móta mæta; marka
merkja, skamma skemma, kanna kenna, skarba skerSa,
lialla hella, spanna spenna, banda benda, aíla efla,
lasta lesta; sporna spyrna, orba yrba, orka yrkja, þokka
þykkja, ílokka flykkjast, lopta lypta; sauma seyma, skauta
skeyta; hátta hætta; búta býta; skunda skynda. Sumar
sagnir ganga ýmist eptir 1. ebr 2. beyg. t. d. loka lykja,
mola mylja, spana spenja, tala telja, lama lemja, frama
fremja, glaba glebja, hvata hvetja, duna dynja.
Enn fremr eru til uni 100 orb á -ja, en sem öll enda
á g, lc (gr/, lcle, Ig, ng, rg, Ik, rlc, nlc, sk), þetta j heyrir
því ekki stofninum til, heldr er þaÖ sett sakir hljóufegrbar
vib g, lc. Oss hefir þótt óþarfi, a& setja þessi orb fyrir
sig í 4. beyg. (audio), því þau eru svo lítt frábrugbin,
og ganga reglulega eptir 3. beyg. t. d. lægja, ríkja,
byggja, blekkja, telgja, hríngja, bergja, velkja, merkja,
skenkja, æskja1.
Til samanburbar setjum vér enn supin. allra þriggja
beygínga, bæbi í íslenzku og latínu:
amatum — monitum — scriptum
talat — hulit — fylt.
þar næst er a& tala uin þær sagnir, er vér köllum
sto fnsagnir8. Stofnsagnir beygjast meb hljóbbreytíngu,
álíta fiær sem 2 sagnir, en flestar eru ekki nema 2 myndir af
einni og sömu sögn.
J) sækja Iieflr súlcti, þykkja — þólcti (sótti þótti,; kaupa—■ keypti.
") Grimm kallar þær liarbar en hinar almennu sagnir linar, en
samkvæmt því livab hann kallar iint og hart í hneigíngunum,
þá hefbi hanu í sögnum átt aí> kalla 1. beyg. lina, en 3. beyg.
harba.