Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 144
144
UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
sem verfcr í stofninum eptir djúpsettum og föstum lögum.
Af þessum sögnum eru til um 200 á íslenzku; deilíng
þeirra er bygö á hljöfcstafa þrídeilunni A I V, þannig,
afc þær deilast í 3 höfufcflokka: I) þær sem beygjast
innan eins hljófcflokks; II) þær sem beygjast innan tveggja
flokka, og III) þær sem beygjast innan allra þriggja.
I) deilist aptr í 2 deildir: l)þær sagnirsembeygjast innan
U-flokksins og 2) þær sem beygjast innan Z-flokksins.
Sýnishorn hinnar fyrri deildar, efca þeirra sagna sem ganga
innan U-flokksins er þannig:
jó (jú, ú)1 — au — u — o.
Á þenna hátt beygjast um 35 sagnir, sem allar hafa lina
samstöfu efca einfaldan málstaf aö nifcrlagi (nema ljósta),
og þessa nifcrlags málstafi: ð, í, s, f, p, g, lc; engir afcrir
málstafir enn þessir þola þessa beygíngu; jó og ð, t, s
hafa: bjófca, hnjófca, hrjófca, rjófca, sjófca; brjóta, fljóta,
bljóta, hrjóta, njóta, skjóta, þrjóta, gjóta, þjóta, hnjóta
(def.). ljósta; gjósa, frjósa, kjósa, hrjósa (def.); jú og f,
b, /c hafa: rjúfa, kljúfa, krjúfa; drjúpa, krjúpa; fljúga
smjúga, ljúga2, sjúga; fjúka, rjúka, strjúka; ú hefir:
lúta, súpa, lúka. Brot af sögnum er t. d. bugust (Eyv.
skáldasp.), þar af boginn3.
Frumhljófc efcr grundvallarhljóö allra þessara sagna
er o (ekki u), sem sjá má af því, afc til hverrar af
þessum sögnum afc kalla, finnast kynlaus orfc eptir 3. hn.
’) Nútffc er í stofnsögnum œtífc myndufc af infin. mefc hljófcvarpi
ef afcalstafr er í stofninum (jó, jú, ú = ý; au= ey; a = e;
á = œ; o = e), en ella er sami stafr í nút. og infvn.
(bífca bífc 0. s. fr.).
-) þessi 3 orfc hafa í þátíö afcra eldri mynd. fló, smó, ló.
3) þulu (Grottas. v. 3) er mér grunsamt vegna i-sins.