Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 146
146
UM STAFKOF OG HNI5IG1NGAR.
Og fyrir þá skuld er þab, ab sumar þessara sagna eru í
gotn: komnar yfir í flokkinn III (i — a — u), og mun þaö
alveg rangt, aö gotn: sinkvan sankv, sé eldra eöa réttara
en sökkva o. s. fr. og er þaö runnib af þeirri villu, aö
stofnsagnaflokkrinn III (i — a — u) sé elztr, og hinir
aflagaÖir úr honum. Enn fremr má telja sagnirnar: búa
(byggja) — bjd — búit; geyja — gó; spúa — spjó —
spúit; „deyja — dó heíir dáið í supin.
Til þessa flokks heyra einnig sagnirnar: koma —
kom — kómu — komit; troöa — tróÖ — tróöu —
trofeit; sofa — svaf — sofit; en þessar sagnir hafa
tvöfalda beygíngu, því einnig sögöu menn: kvam — kvámu
og traÖ — tráöu (sbr. gotn.) en sú beygíng œtlum vér
muni vera ýngri1 2.
þar næst kemr hin sí&ari deild, en sýnishorn þeirra
sagna, er ganga innan /-flokksins er þannig:
í — ei — i — i.
þær hafa sömu niörlagsstafi og lun fyrri deild (ð, t, g, lt,
f, p,s) ognaöauk; þær liafa og allar lina samstöfu, eör
einfaldan niörlagsstaf (neraa rísta). í þessari deild eru þcssar
35. sagnir: ð: kví&a, bí&a, lí&a, rí&a3, sí&a, sví&a; t: bíta,
hníta (def), líta, ríta, slíta, skíta, rísta; g; stíga, hníga,
míga, síga3; k: svíkja, víkja, blíkja (def); f: lirífa,
') Svo mun ætí& vera þegar t. d. o og va deilast á: sofa (sopire;,
kona, duo, er eidra en svaf, kván, tvá, því v er staffyllíng, or
kemr fram viö hljó&breytínguna; þó ætlum vér a& traS se eldra
en tróð.
2) l(&a og ríba, heflr tvenna þý&íngu: vehi pati, equitare rube-
facere; kví&a hellr í nút. ek ltví&i.
3) þessar 4 sagnir hafa og í þát: stii, hné, mé? sé; víltýa heflr
stuncfum vék (fornt?), bíSa lieflr í súþin. be&it (ekki biSity,
lí&a heflr stundum í fornu máli líddi í þát, kví&a —kvfddi.