Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 148
148
UM STAFROF OG HNEIGIMGAR.
liljóta — hlíta1; gjóta — gaut = geta — gat; drjúpa
— draup = drepa —- drap; reykr — reika; grópa —
grípa; hóta — heita; skylja — skilja o. s. fr.
þaö er Grimm. sem hefir sýnt sitt djúpsetta hugvit
meh því ab sýna, ab stofnsagnirnar eru ekki óregluleg orí>,
sem menn fyr hafa haldib, en ab hljóbhreytíngarnar í
þeim ganga eptir fástskorbubum lögum. þessa sagna-
hljóbbreytíngu kalíabi Grimm Ablaut1, en vér köllum
hana hljóbbeygíng. Hljóbvarpib og liljóbbeygíngin eru
hinar 2 abalhljóböldur, sem ganga gegnum íslenzkuna;
hljóbbeygíngin er hin djúpa meginalda málsins, en á yfir-
horbi liennar er aptr hljóbvarpib. Beygíng stofnsagnanna
cr eins og lykill ab allri málsbeygíngunni, og ab þetta
er sannleiki er degi ljósara, og sldilum vér nú sýna nokkur
dæmi þess. Vér getum sett upp nafna samfellur
(paradigmata nominalia) eptir sömu lögum og sagna sam-
fellurnar eru t. d.
og
losi
bjúgr — baugr — bogi
rjóbr — raubr — robi
gjóla — gaul — gola
súrr — saurr — sori
fljótr — flautir — íioti
þrútinn — þraut — þroti
lútr — laut — lotinn o. s. fr
enn fremr: hraukr hroki, braut brot, saup sopi, lauss
, daubr dobi, fraubr froba, snaubr snobinn, Gautar
J) hlíta = una vib sinn hlut (lilutfall).
2) f>ab liefbi -verib þarfara, ef vorir ýngri staffræbíngar, sem stælt
liafa eptir Grimm, hefbi telub þessa liugvitssömu kenníngu hans,
og beitt henni vib íslenzkuna, en ekki ginibvib þeirri jobaflugu,
sem hann hefir komib í muim þeim.