Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 150
150
IIM STAFROF OG HNEIGINGAR.
eptir 3. lin.; en af sí&ari deild: seiöa, sneiSa, reiSa, leiha,
beita, reita, leita, hneigja, skeina, greipa. dreifa, reisa,
bleikja; ganga öll eptir 3. beyg. nema „leita.“
II) þær stofnsagnir, sem ganga innan tveggja hljófe-
stafsflokka, skiptast í 2 deildir; 1) þær sagnir, sem ganga
ipnan A-U flokksins og 2) jiær sem ganga innan I-A
flokksins; sýnishorn liinnar fyrri deildar er jiannig:
a — ó — a (e)
þessar sagnir hafa fyrir ni&rlags staf: g, lc, ð, f, p, l, r,
s, og allar lina samstöfu, (nema vaxa). í Jæssari deild
eru um 25 orb : vaxa (dx), vaba (öfe), ldaba; standa (stób —
stabit), skafa, grafa, hefja, skapa, fara, sverja, ala, mala,
kala, aka, skaka, taka, draga, jivá (|)ó), flá, slá, hlæja, klegja,
vefa (<5f — ofib), fela (f<51 — fölgibj; jiau sem hafa g,
lc ab nibrlagi, liafa öll hljöbvarpsstafinn e í supin. og veldr
samstafan gi, lci, jiessu, |>ví betr jiikir hljóba, ab segja:
ekib, skekib, dregib, jivegib, flegib o. s. fr. en „akib“
o. s. fr Orbin „vefa, fela“ hafa í supin. „ofib, fölgib/
og í jiát. hafa j>au einnig „vaf — váfu“ og „fal — fálu“
og heyrir sú beygíng undir hina síbari deild (gat — gátu).
Nút. eptir 1. beyg. hafa „mala, skapa“ (ek rnala, skapa,
ekki „mel, skep“).
Hljóbvarp í infin. hafa: hefja, sverja, klegja, hlæja;
„slá“ hefir í jiát. stundum slöri, (Ágrip). Brot af sögn
er t. d. hnóf (secavi) Gubr. hvöt 12. Hinar tilsvarandi
áhrifssagnir eru ýmist myndabar af nút. meb e, eba af j)át.
meb ce t. d. vexa, og æxa (óx1), kæla, færa, særa, (kól,
fór, sór), ganga öll eptir 3. beyg.
Hin síbari deild deilist í 2 greinir; sýnishorn
jieirra er:
*) fln8t varla nema í þátíb æxti (Atlamál og víbar).