Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 152
152
UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
dagr — dægr (dóg), hani — hæna (li<5n), stallr — st<511,
dalr — dælir (d<51), hlab — hl<5b, trabkr — tr<5b, fabir
— fæba (fób), skaf — skóf, kaf — kóf, ragr — róg,
drag — dróg, glap — glópr, slapa — slópr, gal — gól,
flana — flón, trana — trjóna, saka—sækja sókn, slagr —
slægr (slóg), asi — æsa (ós), glabr — glób, hrata —
hrjóta, snapa — snópa o. s. fr.; myndirnar: kvam —
kómu, trab — tróbu, vaf — ófu heyra hér til. Milli
íslenzku og latínu finst og sama hljóbbeygíng, t. d.
mater maturus — móbir rnóbr (fructus, Fjöls. v. m. 21),
frater — bróbir, radix — rót, damno — dómr, o. s. fr.
þessi skyldugleiki milli A og V kemr fram á fleiri vegu, t. d.
a — au, dæini: taminn — taumr, glam — glaumr, ami
— aumr, saman — saumr, gal — gaul, gat (geta) —
gaut, klafi — klauf, stapi — staup, ramr — raumr, ran-
(saka) — raun, nam (nema) — naumr, skán — skaun.
Vér sjáum af þessu, sem hér ab framan cr sýnt, ab
ó er optsinnis runnib af a á líkan liátt og á, eba meb
öbrum orbum, ab stafirnir á og <í eru hálfbræbr, en a er
opt hljóbmóbir þeirra heggja, j)ví er Jiab, ab á og ó eru
stundum á víxl hafbir í sama orbi t. d. sján sjón, fján
fjón, snjár snjór, sjár sjór, nátt nótt, skálpr skólpr,
snápr snópr, glápa glópr, þrándr þróndr. í Danmörk
og Sví|ijób og miklum hluta Noregs, var í fyrndinni á og
<5 mjög líkt í framburbi, en í íslenzku, sem var full-
komnara mál, skildu menn hljóbin vandlega ab, nema í
fáeinum orbum, sein abalhendíngarnar sýna í kvebskap
vorum, svo ekki er Jiab ab marka, j)ó í sumum elztu
handritum sé höfb sama rún fyrir á og <>.1 En jió ab
8) Atliugavert er sambandib milli a og w i liinni dorisku og
og íonisku mállýsku t. d. Hfxuv iifiwv.